Faðir Jude Bellingham sagður vilja sjá strákinn sinn í Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 09:31 Jude Bellingham sést hér fagna í leik með enska landsliðinu á HM í Katar í desember. Getty/Richard Heathcote Nýjasta slúðrið í kringum enska landsliðsmanninn Jude Bellingham bendir til þess að Liverpool sé að missa af honum. Hinn nítján ára gamli miðjumaður er draumamaður fyrir miðjuna hjá Liverpool sem þarf nauðsynlega á liðstyrk sem fyrst. Rumour has it that Jude Bellingham's father wants him to transfer to Liverpool...Read the gossip #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 1, 2023 Bellingham hefur ekki aðeins spilað frábærlega með Dortmund heldur sýndi hann einnig þroska sinn og hæfileika á stærsta sviðinu með því að leika stórkostlega með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar. Dortmund ætlar að selja Bellingham, helst í sumar, en svo gæti einnig farið að hann fari í janúar sé eitthvað félag tilbúið að borga vel fyrir kappann. Erlendu blöðin velta því stanslaust fyrir sér hvar Bellingham muni enda en auk Liverpool eru stórlið Real Madrid og Manchester City einnig með í kapphlaupinu. | Jude Bellingham's father, Mark Bellingham, who acts as his closet advisor and has far more influence than any agent, wants the midfielder to sign for Liverpool in the summer, even though the player has had his head turned by both Real Madrid and Man City. [@footyinsider247] pic.twitter.com/am7Y5hpTp7— Anfield Edition (@AnfieldEdition) December 31, 2022 Nú síðast hafa verið upp vangaveltur að leikmaðurinn sjálfur sé spenntastur að fara til Real Madrid. Heimildir hjá Football Insider vefnum herma hins vegar að faðir Jude Bellingham vilji ekki sjá hann taka skrefið til Spánar heldur fara til Jürgen Klopp hjá Liverpool. Stuðningsmönnum Liverpool dreymir um að fá Bellingham en hækkandi verðmiði og þessi mikli áhugi hjá Real Madrid dregur vissulega úr líkum á því að hann endi á Anfield. Nú er bara að sjá hvort strákurinn sé tilbúinn að hlusta á pabba sinn og hvort Liverpool sé tilbúið að setja mikinn pening í þennan framtíðarleiðtoga sem heldur ekki upp á tvítugsafmælið sitt fyrr en í lok júní. Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Hinn nítján ára gamli miðjumaður er draumamaður fyrir miðjuna hjá Liverpool sem þarf nauðsynlega á liðstyrk sem fyrst. Rumour has it that Jude Bellingham's father wants him to transfer to Liverpool...Read the gossip #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 1, 2023 Bellingham hefur ekki aðeins spilað frábærlega með Dortmund heldur sýndi hann einnig þroska sinn og hæfileika á stærsta sviðinu með því að leika stórkostlega með enska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Katar. Dortmund ætlar að selja Bellingham, helst í sumar, en svo gæti einnig farið að hann fari í janúar sé eitthvað félag tilbúið að borga vel fyrir kappann. Erlendu blöðin velta því stanslaust fyrir sér hvar Bellingham muni enda en auk Liverpool eru stórlið Real Madrid og Manchester City einnig með í kapphlaupinu. | Jude Bellingham's father, Mark Bellingham, who acts as his closet advisor and has far more influence than any agent, wants the midfielder to sign for Liverpool in the summer, even though the player has had his head turned by both Real Madrid and Man City. [@footyinsider247] pic.twitter.com/am7Y5hpTp7— Anfield Edition (@AnfieldEdition) December 31, 2022 Nú síðast hafa verið upp vangaveltur að leikmaðurinn sjálfur sé spenntastur að fara til Real Madrid. Heimildir hjá Football Insider vefnum herma hins vegar að faðir Jude Bellingham vilji ekki sjá hann taka skrefið til Spánar heldur fara til Jürgen Klopp hjá Liverpool. Stuðningsmönnum Liverpool dreymir um að fá Bellingham en hækkandi verðmiði og þessi mikli áhugi hjá Real Madrid dregur vissulega úr líkum á því að hann endi á Anfield. Nú er bara að sjá hvort strákurinn sé tilbúinn að hlusta á pabba sinn og hvort Liverpool sé tilbúið að setja mikinn pening í þennan framtíðarleiðtoga sem heldur ekki upp á tvítugsafmælið sitt fyrr en í lok júní.
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sanngjarn heimasigur Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira