Móðir Pele veit ekki að hann er dáinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 08:00 Pele lést á fimmtudaginn var eftir erfið veikindi en móðir hans er enn á lífi. AP/Ivan Sekretarev Knattspyrnugoðsögnin Pele tapaði stríðinu við krabbameinið rétt fyrir áramótin og síðan hafa fólk og fjölmiðlar minnst einstaks ferils hans. Hinn 82 ára gamli Brasilíumaður var einn frægasti og fremst íþróttamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. Parentes de Pelé afirmam que Dona Celeste, de 100 anos, não sabe ainda da morte do filho: Conversamos, mas ela não sabe. Ela está bem, mas está no mundinho dela. Ela abre o olho, eu falo Vamos rezar por ele . Ela não está consciente pic.twitter.com/0jiGMRdNFx— POPTime (@siteptbr) December 30, 2022 Pele er sá eini sem hefur orðið þrisvar sinnum heimsmeistari og skoraði bæði í fyrsta úrslitaleiknum á HM sautján ára sem og þeim síðasta tólf árum síðar. Hann skoraði yfir þúsund mörk á ferli sínum. Þriggja ára þjóðarsorg var lýst yfir í Brasilíu og það fer ekkert á milli mála á viðbrögðum bestu knattspyrnumanna þjóðarinnar hversu miklu máli Pele skipti í þeirra knattspyrnuuppeldi. Það er því varla manneskja í Brasilíu sem veit ekki af því að Pele sé farinn yfir móðuna miklu. Ein af þeim veit ekki að Pele er dáinn er móðir hans. Móðir hans heitir Dona Celeste og er orðin hundrað ára gömul. Maria Lúcia, systir Pele, sagði frá því að móðir þeirra viti ekki af því að sonur hennar sé dáinn. ¡Una gran pérdida para una madre! Doña Celeste, mamá de Pelé que celebró sus 100 años el pasado 20 de noviembre, vio nacer y ahora morir a su hijo. La eterna reina de O'Rei#Pele #ElRey pic.twitter.com/KPgT5GFbgM— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) December 30, 2022 Móðir þeirra er orðinn mjög öldruð og ekki lengur hægt að ná sambandi við hana. „Við höfum reynt að tala við hana en hún veit ekki hvað hefur gerst. Hún hefur það ágætt en býr bara núna í sínum eigin heimi. Stundum opnar hún augun en hún meðtekur ekki það við erum að segja við hana,“ sagði Maria Lúcia við ESPN í Brasilíu. Farið verður með kistu Pele til Vila Belmiro leikvangsins í dag en það er heimavöllur Santos liðsins sem hann spilað með stærsta hluta ferils síns. Á leið sinn á leikvanginn verður farið með kistuna fram hjá húsinu þar sem móðir hans býr. Andlát Pele Brasilía Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hinn 82 ára gamli Brasilíumaður var einn frægasti og fremst íþróttamaður sögunnar og frábær sendiherra fyrir fótboltann út um allan heim. Parentes de Pelé afirmam que Dona Celeste, de 100 anos, não sabe ainda da morte do filho: Conversamos, mas ela não sabe. Ela está bem, mas está no mundinho dela. Ela abre o olho, eu falo Vamos rezar por ele . Ela não está consciente pic.twitter.com/0jiGMRdNFx— POPTime (@siteptbr) December 30, 2022 Pele er sá eini sem hefur orðið þrisvar sinnum heimsmeistari og skoraði bæði í fyrsta úrslitaleiknum á HM sautján ára sem og þeim síðasta tólf árum síðar. Hann skoraði yfir þúsund mörk á ferli sínum. Þriggja ára þjóðarsorg var lýst yfir í Brasilíu og það fer ekkert á milli mála á viðbrögðum bestu knattspyrnumanna þjóðarinnar hversu miklu máli Pele skipti í þeirra knattspyrnuuppeldi. Það er því varla manneskja í Brasilíu sem veit ekki af því að Pele sé farinn yfir móðuna miklu. Ein af þeim veit ekki að Pele er dáinn er móðir hans. Móðir hans heitir Dona Celeste og er orðin hundrað ára gömul. Maria Lúcia, systir Pele, sagði frá því að móðir þeirra viti ekki af því að sonur hennar sé dáinn. ¡Una gran pérdida para una madre! Doña Celeste, mamá de Pelé que celebró sus 100 años el pasado 20 de noviembre, vio nacer y ahora morir a su hijo. La eterna reina de O'Rei#Pele #ElRey pic.twitter.com/KPgT5GFbgM— Telemundo Deportes (@TelemundoSports) December 30, 2022 Móðir þeirra er orðinn mjög öldruð og ekki lengur hægt að ná sambandi við hana. „Við höfum reynt að tala við hana en hún veit ekki hvað hefur gerst. Hún hefur það ágætt en býr bara núna í sínum eigin heimi. Stundum opnar hún augun en hún meðtekur ekki það við erum að segja við hana,“ sagði Maria Lúcia við ESPN í Brasilíu. Farið verður með kistu Pele til Vila Belmiro leikvangsins í dag en það er heimavöllur Santos liðsins sem hann spilað með stærsta hluta ferils síns. Á leið sinn á leikvanginn verður farið með kistuna fram hjá húsinu þar sem móðir hans býr.
Andlát Pele Brasilía Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira