Fékk flott glerhús eftir krabbameinið Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2022 10:31 Kristín vildi glerhús og fékk glerhús í afmælisgjöf. Kristín Pétursdóttir fékk krabbamein fyrir tveimur og hálfu ári og þá var sjötugsafmælið hennar framundan. Og það eina sem hún óskaði sér í afmælisgjöf var glerhús í garðinn þannig að hún gæti notið þess að vera í garðinum allt árið. Ekki síst þegar rigndi eða snjóaði á veturna. Og Kristín er einnig með litla tunnu með köldu vatni sem hún notar óspart og segir hafa gert sér einstaklega gott í hennar veikindum og hún notar hana mikið enn þann dag í dag. Vala Matt fór í heimsókn til Kristínar fyrir Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld og skoðaði fallega skreytt glerhúsið og einnig tunnuna með kalda vatninu. „Þegar ég greinist fyrir tveimur og hálfu ári var mikil sorg og fólk grátandi í kringum mig. Ég sagði þá bara við fólkið mitt að það skildi róa sig aðeins niður, ég yrði sjötug eftir rúmlega tvö ár og ætlaði svo sannarlega að vera hérna áfram,“ segir Kristín og heldur áfram. „Svo þegar tíminn leið þá var ég spurð hvað mig langaði í afmælisgjöf og þá svaraði ég að það eina sem mig vantaði væri gróðurhús. Ég kalla þetta reyndar ekki gróðurhús í dag, ég kalla þetta yndishús. Ég nýt þess að vera hérna í kuldanum, í ferska loftinu og að lesa og bara njóta. Ég fæ vinkonur mínar hingað og við fáum okkur kampavín og hlægjum og njótum lífsins. Við hjónin förum alltaf hingað á hverjum morgni og fáum okkur kaffi, byrjum daginn á því.“ Kristín skreytti yndishúsið smekklega fyrir jólin. „Ég hef voðalega gaman af þessu og að dunda mér hérna að skreyta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Og það eina sem hún óskaði sér í afmælisgjöf var glerhús í garðinn þannig að hún gæti notið þess að vera í garðinum allt árið. Ekki síst þegar rigndi eða snjóaði á veturna. Og Kristín er einnig með litla tunnu með köldu vatni sem hún notar óspart og segir hafa gert sér einstaklega gott í hennar veikindum og hún notar hana mikið enn þann dag í dag. Vala Matt fór í heimsókn til Kristínar fyrir Ísland í dag á Stöð 2 í gærkvöld og skoðaði fallega skreytt glerhúsið og einnig tunnuna með kalda vatninu. „Þegar ég greinist fyrir tveimur og hálfu ári var mikil sorg og fólk grátandi í kringum mig. Ég sagði þá bara við fólkið mitt að það skildi róa sig aðeins niður, ég yrði sjötug eftir rúmlega tvö ár og ætlaði svo sannarlega að vera hérna áfram,“ segir Kristín og heldur áfram. „Svo þegar tíminn leið þá var ég spurð hvað mig langaði í afmælisgjöf og þá svaraði ég að það eina sem mig vantaði væri gróðurhús. Ég kalla þetta reyndar ekki gróðurhús í dag, ég kalla þetta yndishús. Ég nýt þess að vera hérna í kuldanum, í ferska loftinu og að lesa og bara njóta. Ég fæ vinkonur mínar hingað og við fáum okkur kampavín og hlægjum og njótum lífsins. Við hjónin förum alltaf hingað á hverjum morgni og fáum okkur kaffi, byrjum daginn á því.“ Kristín skreytti yndishúsið smekklega fyrir jólin. „Ég hef voðalega gaman af þessu og að dunda mér hérna að skreyta.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Sporðdreki (24.okt - 21.nóv) Menning Finnur flottari flíkur í kvenmannsdeildunum Tíska og hönnun Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira