Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir Valur Páll Eiríksson skrifar 30. desember 2022 07:52 Styttan fræga í Ríó hefur verið lýst upp í fánalitum Brasilíu, til heiðurs Pelé. Wagner Meier/Getty Images Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts knattsyrnugoðsagnarinnar Pelé, sem lést í gær. Fjölmargir hafa minnst kappans. Pelé er af mörgum talinn einn allra besti fótboltamaður sögunnar. Hann hafði mikil áhrif á framþróun íþróttarinnar og sýndi hluti á fótboltavellinum sem fáir höfðu áður séð. Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts hans en hann léstí gær, 82 ára að aldri. „Hann gaf fátækum og þeldökkum rödd, en mest af öllu kom hann Brasilíu á kortið. Fótbolti og Brasilía hafa orðið stærri þökk sé kónginum. Hann er farinn, en töfrar hans lifa áfram. Pelé er eilífur!“ er á meðal þess sem Neymar, leikmaður PSG og brasilíska landsliðsins sagði um Pelé eftir fregnirnar af andláti hans. Styttan fræga af Jesú Kristi sem vakir yfir Ríó de Janeiro hefur þá verið lýst upp í fánalitum Brasilíu til að heiðra Pelé. Brasilía Andlát Pele Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Pelé er af mörgum talinn einn allra besti fótboltamaður sögunnar. Hann hafði mikil áhrif á framþróun íþróttarinnar og sýndi hluti á fótboltavellinum sem fáir höfðu áður séð. Brasilísk yfirvöld hafa lýst yfir þriggja daga þjóðarsorg vegna andláts hans en hann léstí gær, 82 ára að aldri. „Hann gaf fátækum og þeldökkum rödd, en mest af öllu kom hann Brasilíu á kortið. Fótbolti og Brasilía hafa orðið stærri þökk sé kónginum. Hann er farinn, en töfrar hans lifa áfram. Pelé er eilífur!“ er á meðal þess sem Neymar, leikmaður PSG og brasilíska landsliðsins sagði um Pelé eftir fregnirnar af andláti hans. Styttan fræga af Jesú Kristi sem vakir yfir Ríó de Janeiro hefur þá verið lýst upp í fánalitum Brasilíu til að heiðra Pelé.
Brasilía Andlát Pele Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira