Sonarsonur Bob Marley er látinn Atli Ísleifsson skrifar 28. desember 2022 10:48 Jo Mersa Marley á tónleikum árið 2019. Getty Jamaíski tónlistarmaðurinn Joseph Marley, betur þekkur sem Jo Mersa, er látinn. Jo Mersa, sem varð 31 árs gamall, var barnabarn reggígoðsagnarinnar Bob Marley, Erlendir fjölmiðlar segja Marley hafi fundist látinn í bíl í Bandaríkjunum. Hann fluttist til Miami ellefu ára gamall. Marley á að hafa glímt við astma og greinir útvarpsstöðin WZPP frá því að veikindin hafi átt þátt í dauða hans þó að enn hafi ekki verið gefið út hvað hafi dregið hann til dauða. Joseph Marley er sonur tónlistarmannsins Stephen Marley og barnabarn Bob Marley sem lést af völdum krabbameins árið 1981. Feðgarnir Joseph og Stephen komu margoft fram saman á sviði. Joseph Marley starfaði sjálfur sem tónlistarmaður og hafði gefið úr tvær plötur. Hann tók einnig þátt í útgáfu plötunnar Strictly Roots með Morgan Heritage sem tilnefnd var til Grammy-verðlauna árið 2015. Marley lætur eftir sig konu og barn. Stjórnmálamaðurinn Mark J. Golding, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Jamaíku, er einn þeirra sem minnist Jo Mersa á samfélagsmiðlum. I ve just learned of the tragic loss of Joseph Jo Mersa Marley. A talented young reggae artiste, son of Stephen Marley & grandson of Bob Marley at only 31 yrs old. The loss of a child is a devastating blow no parent should face, my condolences to Stephen & the entire family. pic.twitter.com/BJf1NLH6Qc— Mark J. Golding (@MarkJGolding) December 27, 2022 Andlát Jamaíka Tónlist Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Erlendir fjölmiðlar segja Marley hafi fundist látinn í bíl í Bandaríkjunum. Hann fluttist til Miami ellefu ára gamall. Marley á að hafa glímt við astma og greinir útvarpsstöðin WZPP frá því að veikindin hafi átt þátt í dauða hans þó að enn hafi ekki verið gefið út hvað hafi dregið hann til dauða. Joseph Marley er sonur tónlistarmannsins Stephen Marley og barnabarn Bob Marley sem lést af völdum krabbameins árið 1981. Feðgarnir Joseph og Stephen komu margoft fram saman á sviði. Joseph Marley starfaði sjálfur sem tónlistarmaður og hafði gefið úr tvær plötur. Hann tók einnig þátt í útgáfu plötunnar Strictly Roots með Morgan Heritage sem tilnefnd var til Grammy-verðlauna árið 2015. Marley lætur eftir sig konu og barn. Stjórnmálamaðurinn Mark J. Golding, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Jamaíku, er einn þeirra sem minnist Jo Mersa á samfélagsmiðlum. I ve just learned of the tragic loss of Joseph Jo Mersa Marley. A talented young reggae artiste, son of Stephen Marley & grandson of Bob Marley at only 31 yrs old. The loss of a child is a devastating blow no parent should face, my condolences to Stephen & the entire family. pic.twitter.com/BJf1NLH6Qc— Mark J. Golding (@MarkJGolding) December 27, 2022
Andlát Jamaíka Tónlist Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira