Uppistand um kjaramál merki um hærri aldur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. desember 2022 23:28 Ari Eldjárn mun gera upp árið í uppistandi sem hann sýnir til 7. janúar. vísir/egill Sjötta árið í röð gerir uppistandarinn Ari Eldjárn upp árið í sýningu sinni áramótaskop í Háskólabíói. Á næstu tveimur vikunum sýnir hann tólf sinnum. Burðarstykki í sýningunni fjallar um kjaramál sem Ari segir merki um að hann sé að eldast. Lillý Valgerður ræddi við Ara Eldjárn fyrir sýningu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Sýningin, sem á að vera í janúar, hefur fallið niður á þeim tíma síðustu tvö ár og verið haldin í apríl. „Þessi sýning hefur þá eiginlega bara verið í undirbúningi í hálft ár,“ segir Ari Eldjárn. Ýmislegt tilfallandi sem hefur átt sér stað síðustu mánuði kemur til sögu í sýningunni. „Það var margt fyndið á árinu sem varð úrelt þegar allar takmarkanir voru felldar niður. Þetta er bara tilfallandi dót og dót sem er að gerast núna sem ég er að reyna að koma inn í þetta eins og þessi snjóþyngsli og þessi bömmer með ferðamennina. Þetta er rosa mikið verk í vinnslu.“ Ari vill þó ekki segja frá því hvað hafi slegið í gegn í fyrstu sýningu en það kom honum á óvart hvað sló í gegn. Víst er að kjaramál koma við sögu í uppistandinu. „Það sýnir kannski bara hvað maður er farinn að eldast að burðarstykki í sýningunni sé um kjaramál, formaður VR var hér einmitt í gær sem er áminning um hvað þetta er lítið land. En þetta er bara svona bland í poka núna. Ég er bara ótrúlega glaður að það sé hægt að sýna, engin grímuskylda, engir pinnar í nef, má hafa hlé og selja vín,“ segir Ari Eldjárn sem sýnir til 7. janúar. Uppistand Kjaramál Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Lillý Valgerður ræddi við Ara Eldjárn fyrir sýningu í kvöldfréttum Stöðvar 2: Sýningin, sem á að vera í janúar, hefur fallið niður á þeim tíma síðustu tvö ár og verið haldin í apríl. „Þessi sýning hefur þá eiginlega bara verið í undirbúningi í hálft ár,“ segir Ari Eldjárn. Ýmislegt tilfallandi sem hefur átt sér stað síðustu mánuði kemur til sögu í sýningunni. „Það var margt fyndið á árinu sem varð úrelt þegar allar takmarkanir voru felldar niður. Þetta er bara tilfallandi dót og dót sem er að gerast núna sem ég er að reyna að koma inn í þetta eins og þessi snjóþyngsli og þessi bömmer með ferðamennina. Þetta er rosa mikið verk í vinnslu.“ Ari vill þó ekki segja frá því hvað hafi slegið í gegn í fyrstu sýningu en það kom honum á óvart hvað sló í gegn. Víst er að kjaramál koma við sögu í uppistandinu. „Það sýnir kannski bara hvað maður er farinn að eldast að burðarstykki í sýningunni sé um kjaramál, formaður VR var hér einmitt í gær sem er áminning um hvað þetta er lítið land. En þetta er bara svona bland í poka núna. Ég er bara ótrúlega glaður að það sé hægt að sýna, engin grímuskylda, engir pinnar í nef, má hafa hlé og selja vín,“ segir Ari Eldjárn sem sýnir til 7. janúar.
Uppistand Kjaramál Mest lesið Felix kveður Eurovision Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Fleiri fréttir Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira