49ers halda sigurgöngunni áfram og Kúrekarnir snéru taflinu við Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2022 10:30 San Francisco 49ers hafa unnið átta í röð. Lachlan Cunningham/Getty Images NFL-deildin í amerískum fótbolta lætur aðfangadag ekki stoppa sig og fóru tíu leikir fram í gær og í nótt. San Fransisco 49ers unnu sinn áttunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn Washington Commanders, 37-20, og Dallas Cowboys snéri taflinu við gegn Philedelphia Eagles og vann góðan sigur, 40-34. Býliðinn Brock Purdy heldur áfram að sanna sig í liði 49ers, en hann átti tvær sendingar fyrir snertimarki í sigri liðsins gegn Commanders í gær. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar til að kasta fyrir meira en einu snertimarki í sínum fyrstu þrem leikjum í byrjunarliði. Brock Purdy is just the 4th player to pass for multiple TD in his first 3 career starts since starts were first tracked in 1950. pic.twitter.com/BUQjHdRiA7— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 25, 2022 Þá komu Kúrekarnir frá Dallas í veg fyrir það að Philadelphia Eagles næði að tryggja sér efsta sæti NFC-deildarinnar með góðum sex stiga sigri, 40-34. Leikstjórnandinn Dak Prescott kastaði fyrir þremur snertimörkum og eyddi þannig út tíu stiga forskoti sem Ernirnir höfðu byggt upp í upphafi leiks. Ernirnir eru þó enn í kjörstöðu í NFC-deildinni og þurfa aðeins að vinna einn af seinustu tveimur leikjum sínum til að fá fríviku í úrslitakeppninni. Úrslit gærdagsins Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys NFL Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjá meira
Býliðinn Brock Purdy heldur áfram að sanna sig í liði 49ers, en hann átti tvær sendingar fyrir snertimarki í sigri liðsins gegn Commanders í gær. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar til að kasta fyrir meira en einu snertimarki í sínum fyrstu þrem leikjum í byrjunarliði. Brock Purdy is just the 4th player to pass for multiple TD in his first 3 career starts since starts were first tracked in 1950. pic.twitter.com/BUQjHdRiA7— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 25, 2022 Þá komu Kúrekarnir frá Dallas í veg fyrir það að Philadelphia Eagles næði að tryggja sér efsta sæti NFC-deildarinnar með góðum sex stiga sigri, 40-34. Leikstjórnandinn Dak Prescott kastaði fyrir þremur snertimörkum og eyddi þannig út tíu stiga forskoti sem Ernirnir höfðu byggt upp í upphafi leiks. Ernirnir eru þó enn í kjörstöðu í NFC-deildinni og þurfa aðeins að vinna einn af seinustu tveimur leikjum sínum til að fá fríviku í úrslitakeppninni. Úrslit gærdagsins Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys
Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys
NFL Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjá meira