Gul viðvörun vegna snjókomu á aðfangadag Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. desember 2022 14:38 Reikna má með talsverðri snjókomu á Suðurlandinu á morgun, aðfangadag. Vísir/Vilhelm Gul viðvörun er í gildi fyrir Suðurland frá aðfangadagsmorgni til miðnættis annað kvöld. Talsvert gæti snjóað á morgun á sunnan- og vestanverðu landinu sem og við norðurströnd landsins. Viðvörunin er vegna talsverðrar snjókomu og tekur gildi klukkan níu á morgun, aðfangadag. Hún er sem fyrr segir í gildi til miðnætts. Von er á austan- og norðaustan 10-18 metrum á sekúndu, auk snjókomu sem mun sums staðar verða talsverð. Kertasníkir kemur með gula viðvörðun í skóinn fyrir sunnlendinga.Vísir/Vilhelm Viðvörunina má rekja til þess að nokkrir snjókomubakkar koma inn yfir sunnan- og vestanvert landið á morgun, en einnig með norðurströndinni. Talsvert getur snjóað úr þeim þar sem þeir lenda og þá spillist færð. Veðurstofan bendir hins vegar á að færð sé hins vegar víðast hvar góð í dag, og eru þeir sem hyggja á langferðir hvattir til að nýta daginn í dag til ferðalaga ef þeir vilja komast greiðlega á áfangastað. Veðurhorfur á landinu Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og bjartviðri, en dálítil él norðan- og austanlands. Frost 4 til 18 stig. Þykknar upp sunnantil í kvöld. Breytileg átt 5-15 á morgun og allvíða snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt austanlands. Dregur heldur úr frosti. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag (jóladagur):Norðaustan 8-18 m/s, hvassast austantil. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Vesturlandi síðdegis. Frost 2 til 13 stig. Á mánudag (annar í jólum):Austlæg eða breytileg átt 5-13 og él á víð og dreif, en snjókoma suðaustantil. Frost 3 til 15 stig. Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 5-15 og dálítil él, en snjókoma austast. Áfram kalt í veðri. Á miðvikudag:Norðaustlæg átt og dálítil él norðan- og austanlands, annars þurrt að kalla. Frost 3 til 12 stig. Á fimmtudag:Breytileg átt og él á víð og dreif. Kalt í veðri. Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Viðvörunin er vegna talsverðrar snjókomu og tekur gildi klukkan níu á morgun, aðfangadag. Hún er sem fyrr segir í gildi til miðnætts. Von er á austan- og norðaustan 10-18 metrum á sekúndu, auk snjókomu sem mun sums staðar verða talsverð. Kertasníkir kemur með gula viðvörðun í skóinn fyrir sunnlendinga.Vísir/Vilhelm Viðvörunina má rekja til þess að nokkrir snjókomubakkar koma inn yfir sunnan- og vestanvert landið á morgun, en einnig með norðurströndinni. Talsvert getur snjóað úr þeim þar sem þeir lenda og þá spillist færð. Veðurstofan bendir hins vegar á að færð sé hins vegar víðast hvar góð í dag, og eru þeir sem hyggja á langferðir hvattir til að nýta daginn í dag til ferðalaga ef þeir vilja komast greiðlega á áfangastað. Veðurhorfur á landinu Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og bjartviðri, en dálítil él norðan- og austanlands. Frost 4 til 18 stig. Þykknar upp sunnantil í kvöld. Breytileg átt 5-15 á morgun og allvíða snjókoma eða él, en yfirleitt þurrt austanlands. Dregur heldur úr frosti. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag (jóladagur):Norðaustan 8-18 m/s, hvassast austantil. Snjókoma eða él, en úrkomulítið á Suður- og Vesturlandi síðdegis. Frost 2 til 13 stig. Á mánudag (annar í jólum):Austlæg eða breytileg átt 5-13 og él á víð og dreif, en snjókoma suðaustantil. Frost 3 til 15 stig. Á þriðjudag:Austlæg eða breytileg átt 5-15 og dálítil él, en snjókoma austast. Áfram kalt í veðri. Á miðvikudag:Norðaustlæg átt og dálítil él norðan- og austanlands, annars þurrt að kalla. Frost 3 til 12 stig. Á fimmtudag:Breytileg átt og él á víð og dreif. Kalt í veðri.
Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira