Osaka tekjuhæst í heimi þriðja árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2022 13:30 Tekjur Naomis Osaka á árinu námu 51,1 milljón Bandaríkjadala. getty/Jun Sato Tennisstjarnan Naomi Osaka trónir á toppi lista Forbes yfir tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022. Tólf tenniskonur eru á meðal 25 efstu og sjö af tíu efstu. Osaka er á toppi listans þriðja árið í röð. Á þessu ári námu tekjur hennar 51,1 milljónir Bandaríkjadala. Serena Williams er í 2. sæti með tekjur upp á 41,3 milljónir Bandaríkjadala. Hinar tenniskonurnar á meðal tíu efstu eru Emma Raducanu, Iga Swiatek, Venus Williams, Coco Gauff og Jessica Pegula. Skíðafimikonan Eileen Gu er í 3. sæti listans en tekjur hennar á árinu námu rúmlega tuttugu milljónum Bandaríkjadala. Það munar því helmingi á tekjum hennar og Serenu sem er í 2. sæti listans. Fimleikakonan Simone Biles er svo í 8. sætinu og kylfingurinn Minjee Lee í því tíunda. Tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022 samkvæmt Forbes Naomi Osaka, tennis - 51,1 milljón (Bandaríkjadalir) Serena Williams, tennis - 41,3 milljónir Eileen Gu, skíðafimi - 20,1 milljón Emma Raducanu, tennis - 18,7 milljón Iga Świątek, tennis - 14,9 milljónir Venus Williams, tennis - 12,1 milljónir Coco Gauff, tennis - 11,1 milljón Simone Biles, fimleikar - 10 milljónir Jessica Pegula, tennis - 7,6 milljónir Minjee Lee, golf - 7,3 milljónir Fréttir ársins 2022 Tennis Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes - Ármann | Ljúka 44 ára bið Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sjá meira
Tólf tenniskonur eru á meðal 25 efstu og sjö af tíu efstu. Osaka er á toppi listans þriðja árið í röð. Á þessu ári námu tekjur hennar 51,1 milljónir Bandaríkjadala. Serena Williams er í 2. sæti með tekjur upp á 41,3 milljónir Bandaríkjadala. Hinar tenniskonurnar á meðal tíu efstu eru Emma Raducanu, Iga Swiatek, Venus Williams, Coco Gauff og Jessica Pegula. Skíðafimikonan Eileen Gu er í 3. sæti listans en tekjur hennar á árinu námu rúmlega tuttugu milljónum Bandaríkjadala. Það munar því helmingi á tekjum hennar og Serenu sem er í 2. sæti listans. Fimleikakonan Simone Biles er svo í 8. sætinu og kylfingurinn Minjee Lee í því tíunda. Tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022 samkvæmt Forbes Naomi Osaka, tennis - 51,1 milljón (Bandaríkjadalir) Serena Williams, tennis - 41,3 milljónir Eileen Gu, skíðafimi - 20,1 milljón Emma Raducanu, tennis - 18,7 milljón Iga Świątek, tennis - 14,9 milljónir Venus Williams, tennis - 12,1 milljónir Coco Gauff, tennis - 11,1 milljón Simone Biles, fimleikar - 10 milljónir Jessica Pegula, tennis - 7,6 milljónir Minjee Lee, golf - 7,3 milljónir
Naomi Osaka, tennis - 51,1 milljón (Bandaríkjadalir) Serena Williams, tennis - 41,3 milljónir Eileen Gu, skíðafimi - 20,1 milljón Emma Raducanu, tennis - 18,7 milljón Iga Świątek, tennis - 14,9 milljónir Venus Williams, tennis - 12,1 milljónir Coco Gauff, tennis - 11,1 milljón Simone Biles, fimleikar - 10 milljónir Jessica Pegula, tennis - 7,6 milljónir Minjee Lee, golf - 7,3 milljónir
Fréttir ársins 2022 Tennis Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes - Ármann | Ljúka 44 ára bið Keflavík - ÍR | Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? ÍA - Þór Þ. | Loksins aftur leikið á Akranesi í efstu deild KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Lausanne - Breiðablik | Blikar stíga aftur á stóra sviðið Roma - Lille | Hákon reið inn í Rómarborg Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sjá meira