Heiðrar sínar fyrrverandi: Ber demant fyrir hvert bónorð sem aldrei varð Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. desember 2022 12:31 Tónlistarmaðurinn Drake sýndi á dögunum afar athyglisvert hálsmen. Getty/Prince Williams Tónlistarmaðurinn Drake heiðrar sínar fyrrverandi ástkonur á afar frumlegan hátt. Á dögunum sýndi hann hálsmen sem samanstendur af hvorki meira né minna en fjörutíu og tveimur demöntum - Einn fyrir hvert skipti sem hann hefur langað til þess að biðja konu um að giftast sér. „Þetta er eitthvað rosalegasta hálsmen sem maður hefur séð,“ segir Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Tónlistarmaðurinn bar hálsmenið þegar hann kom fram á afmælistónleikum Lil Baby and Friends í Atlanta nú á dögunum. Það var skartgripahönnuðurinn Alex Moss sem smíðaði gripinn fyrir Drake. Hálsmenið ber nafnið „Previous Engagements“ og er hvorki meira né minna en 351,38 karöt. Það er gert úr fjörutíu og tveimur trúlofunarhringum sem tákna hvert bónorð sem hann aldrei bar upp. View this post on Instagram A post shared by AMNY (@alexmoss) Moss sýndi gripinn á Instagram þar sem hann skrifaði: „Fyrir öll skiptin sem hann hugsaði um að gera það en gerði það ekki.“ Drake átti lengi vel í ástarsambandi við tónlistarkonuna Rihönnu. Þá hefur hann verið orðaður við konur á borð við Jennifer Lopez, Sophie Brussaux og Kylie Jenner. Birta Líf veltir fyrir sér hvort þetta séu fjörutíu og tvær konur sem Drake hefur langað til að biðja í gegnum tíðina eða hvort honum hafi langað til að biðja sömu konunnar svona oft. „Var hann bara að gefa okkur his bodycount?,“ spyr hún. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni. Brennslan Hollywood Tengdar fréttir Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30 Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
„Þetta er eitthvað rosalegasta hálsmen sem maður hefur séð,“ segir Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir sem fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. Tónlistarmaðurinn bar hálsmenið þegar hann kom fram á afmælistónleikum Lil Baby and Friends í Atlanta nú á dögunum. Það var skartgripahönnuðurinn Alex Moss sem smíðaði gripinn fyrir Drake. Hálsmenið ber nafnið „Previous Engagements“ og er hvorki meira né minna en 351,38 karöt. Það er gert úr fjörutíu og tveimur trúlofunarhringum sem tákna hvert bónorð sem hann aldrei bar upp. View this post on Instagram A post shared by AMNY (@alexmoss) Moss sýndi gripinn á Instagram þar sem hann skrifaði: „Fyrir öll skiptin sem hann hugsaði um að gera það en gerði það ekki.“ Drake átti lengi vel í ástarsambandi við tónlistarkonuna Rihönnu. Þá hefur hann verið orðaður við konur á borð við Jennifer Lopez, Sophie Brussaux og Kylie Jenner. Birta Líf veltir fyrir sér hvort þetta séu fjörutíu og tvær konur sem Drake hefur langað til að biðja í gegnum tíðina eða hvort honum hafi langað til að biðja sömu konunnar svona oft. „Var hann bara að gefa okkur his bodycount?,“ spyr hún. Hér að neðan má hlusta á Brennslute vikunnar í heild sinni.
Brennslan Hollywood Tengdar fréttir Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30 Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Instagram reikningi Britney lokað eftir háværar samsæriskenningar Aðdáendur poppprinsessunnar Britney Spears eru áhyggjufullir og hafa ýmsar skrautlegar samsæriskenningar skotið upp kollinum síðustu vikur. Sú samsæriskenning sem er hvað háværust er að söngkonan sé í raun lokuð inni á geðdeild og að eiginmaður hennar, Sam Asghari, sé með staðgengil fyrir hana sem kemur fram á samfélagsmiðlum. Hollywood spekúlantinn Birta Líf Ólafsdóttir fór yfir málið í Brennslutei vikunnar. 13. desember 2022 14:30
Bæði á lausu og fingurkoss á tónleikum gerði allt vitlaust Kendall Jenner sást á tónleikum fyrrverandi kærasta síns Harry Styles á dögunum. Allt ætlaði um koll að keyra á TikTok þegar myndband fór í dreifingu af honum að senda henni fingurkoss í miðju „Love of My Life“ lagi. Í vikunni komu fréttir af sambandsslitum í samböndum þeirra beggja. 22. nóvember 2022 10:48