Anníe Mist og Katrín Tanja keppa saman í liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 10:32 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Mynd/Instagram/thedavecastro Þeim fjölgar íslensku keppendunum sem taka þátt í fyrsta stóra CrossFit móti ársins sem er Wodapalooza mótið í Miami í janúar. Sara Sigmundsdóttir keppir þar í einstaklingskeppni og Sólveig Sigurðardóttir í liðakeppni. Nýjustu fréttirnar snúa að tveimur íslenskum afrekskonum sem ætla að snúa bökum saman á mótinu. Ísland á nefnilega tvo þriðju af sannkölluðu stjörnuliði á Wodapalooza í ár en það verða ljóst eftir að forráðamenn mótsins staðfestu þátttökuna í gær. Það er óhætt að segja að þetta séu spennandi fréttir ekki síst fyrir okkur Íslendinga en líka fyrir allan CrossFit heiminn. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að keppa saman í liði á Wodapalooza og þær fá heldur engan aukaleikara með sér. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið tvo heimsmeistaratitla á ferlinum og með þeim verður undrabarnið Mal O’Brien. Mal O’Brien endaði í öðru sæti á síðustu heimsleikum en hún er aðeins átján ára gömul og á mjög bjarta framtíð fyrir sér í sportinu. Anníe Mist keppti í liðakeppninni á síðustu heimsleikum en þetta verður í fyrsta sinn sem vinkonurnar keppa í sama liði á svo stóru móti. Það er líka mikill happafengur fyrir Wodapalooza mótið að fá þessar stjórstjörnur CrossFit íþróttarinnar til að taka þetta skref saman að keppa hlið við hlið. Það þekkja flestir það hvað þær eru miklar vinkonur sem styðja vel við bakið á hvorri annarri en nú fáum við tækifæri til að sjá þær keppa saman í liði. Wodapalooza mótið fer fram 12. til 15. janúar næstkomandi í Miami á Flórída. CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir keppir þar í einstaklingskeppni og Sólveig Sigurðardóttir í liðakeppni. Nýjustu fréttirnar snúa að tveimur íslenskum afrekskonum sem ætla að snúa bökum saman á mótinu. Ísland á nefnilega tvo þriðju af sannkölluðu stjörnuliði á Wodapalooza í ár en það verða ljóst eftir að forráðamenn mótsins staðfestu þátttökuna í gær. Það er óhætt að segja að þetta séu spennandi fréttir ekki síst fyrir okkur Íslendinga en líka fyrir allan CrossFit heiminn. View this post on Instagram A post shared by The TYR Wodapalooza (@wodapalooza) Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir ætla að keppa saman í liði á Wodapalooza og þær fá heldur engan aukaleikara með sér. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið tvo heimsmeistaratitla á ferlinum og með þeim verður undrabarnið Mal O’Brien. Mal O’Brien endaði í öðru sæti á síðustu heimsleikum en hún er aðeins átján ára gömul og á mjög bjarta framtíð fyrir sér í sportinu. Anníe Mist keppti í liðakeppninni á síðustu heimsleikum en þetta verður í fyrsta sinn sem vinkonurnar keppa í sama liði á svo stóru móti. Það er líka mikill happafengur fyrir Wodapalooza mótið að fá þessar stjórstjörnur CrossFit íþróttarinnar til að taka þetta skref saman að keppa hlið við hlið. Það þekkja flestir það hvað þær eru miklar vinkonur sem styðja vel við bakið á hvorri annarri en nú fáum við tækifæri til að sjá þær keppa saman í liði. Wodapalooza mótið fer fram 12. til 15. janúar næstkomandi í Miami á Flórída.
CrossFit Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu