Syngjandi starfsmenn á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2022 20:07 Starfsfólkið kom saman í lok tónleikanna og söng tvö lög við góðar undirtektir heimilisfólksins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það skortir ekkert á hæfileika starfsmanna hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli þegar hljóðfæraleikur og söngur er annars vegar, því á aðventunni skemmtir starfsfólk heimilisfólki með söng og spili á sérstökum kaffihúsa jólatónleikum. Það er mikið um það á aðventunni að tónlistarfólk og kórar heimsæki hjúkrunar- og dvalarheimili landsins til að gleðja þá, sem þar búa með fallegri jólatónlist. Á Kirkjuhvoli hefur starfsfólk tekið þetta hlutverk að sér, það kemur fram með hljóðfærin sín eða röddina sína og gleður heimilisfólk með fallegum tónlistarflutningi. Á eftir er síðan boðið upp á jólakaffi að hætti heimilisins. Það er líka svo skemmtilegt við Kirkjuhvol að þar vinna heilu fjölskyldurnar saman, mæðgur og mæðgin til dæmis og svo fjölskylda hjúkrunarforstjórans, mamma hennar, bróðir hennar, amma hennar og frænka hennar. Hjúkrunarforstjórinn, Sjöfn Dagmar og syngja með Guðna Steinari bróður sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fólkið, sem vinnur hér það sér bara um að syngja og um atriðin. Það eru miklir hæfileikar hér,“ segir Sjöfn Dagmar Guðjónsdóttir, hjúkrunarforstjóri. „Ég held að allir þessir hæfileikar komi bara með kalda vatninu hérna í Hvolshreppnum,“ segir Særún Steinunn Bragadóttir, mamma Sjafnar og skellihlær. Systkini, sem vinna saman á Kirkjuhvoli að syngja samanMagnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Hjúkrunarheimili Jól Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
Það er mikið um það á aðventunni að tónlistarfólk og kórar heimsæki hjúkrunar- og dvalarheimili landsins til að gleðja þá, sem þar búa með fallegri jólatónlist. Á Kirkjuhvoli hefur starfsfólk tekið þetta hlutverk að sér, það kemur fram með hljóðfærin sín eða röddina sína og gleður heimilisfólk með fallegum tónlistarflutningi. Á eftir er síðan boðið upp á jólakaffi að hætti heimilisins. Það er líka svo skemmtilegt við Kirkjuhvol að þar vinna heilu fjölskyldurnar saman, mæðgur og mæðgin til dæmis og svo fjölskylda hjúkrunarforstjórans, mamma hennar, bróðir hennar, amma hennar og frænka hennar. Hjúkrunarforstjórinn, Sjöfn Dagmar og syngja með Guðna Steinari bróður sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fólkið, sem vinnur hér það sér bara um að syngja og um atriðin. Það eru miklir hæfileikar hér,“ segir Sjöfn Dagmar Guðjónsdóttir, hjúkrunarforstjóri. „Ég held að allir þessir hæfileikar komi bara með kalda vatninu hérna í Hvolshreppnum,“ segir Særún Steinunn Bragadóttir, mamma Sjafnar og skellihlær. Systkini, sem vinna saman á Kirkjuhvoli að syngja samanMagnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Hjúkrunarheimili Jól Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira