Nökkvi í fyrsta sinn í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 13:34 Nökkvi Þeyr Þórisson fagnar einu sautján marka sinna í Bestu deildinni síðasta sumar. vísir/hulda margrét Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður Beerschot í Belgíu, er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum í fótbolta sem mætir Eistlandi og Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum á Algarve í byrjun næsta árs. Nökkvi var bæði markakóngur Bestu deildarinnar í sumar og valinn besti leikmaður hennar. Hann hefur svo spilað einkar vel með Beerschot í belgísku B-deildinni að undanförnu. Dalvíkingurinn er annar tveggja nýliða í landsliðshópnum. Hinn er Aron Bjarnason, leikmaður Sirius í Svíþjóð. Eins og venjan er með leiki í janúar er landsliðshópurinn skipaður leikmönnum úr liðum á Englandi, Noregi og Svíþjóð. „Janúarverkefni hafa fest sig vel í sessi sem hluti af dagatali A landsliðs karla og hafa nýst vel í gegnum tíðina. Þetta er auðvitað ekki FIFA-gluggi þannig að félögum ber ekki skylda til að sleppa leikmönnum í verkefnið. Það er lítið við því að gera og við berum bara virðingu fyrir því. Hópurinn sem við erum með núna er góð blanda leikmanna úr ýmsum áttum og við erum mjög spenntir fyrir þessu verkefni. Við tilkynnum 22 leikmenn núna, það er líklegt að sá 23. bætist við, en það skýrist síðar,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari landsliðsins, á heimasíðu KSÍ. Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð fjórum dögum seinna. Báðir leikirnir fara fram á Algarve, sá fyrri á Estadio Nora og sá síðari á Estadio Algarve. Landsliðshópurinn Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira
Nökkvi var bæði markakóngur Bestu deildarinnar í sumar og valinn besti leikmaður hennar. Hann hefur svo spilað einkar vel með Beerschot í belgísku B-deildinni að undanförnu. Dalvíkingurinn er annar tveggja nýliða í landsliðshópnum. Hinn er Aron Bjarnason, leikmaður Sirius í Svíþjóð. Eins og venjan er með leiki í janúar er landsliðshópurinn skipaður leikmönnum úr liðum á Englandi, Noregi og Svíþjóð. „Janúarverkefni hafa fest sig vel í sessi sem hluti af dagatali A landsliðs karla og hafa nýst vel í gegnum tíðina. Þetta er auðvitað ekki FIFA-gluggi þannig að félögum ber ekki skylda til að sleppa leikmönnum í verkefnið. Það er lítið við því að gera og við berum bara virðingu fyrir því. Hópurinn sem við erum með núna er góð blanda leikmanna úr ýmsum áttum og við erum mjög spenntir fyrir þessu verkefni. Við tilkynnum 22 leikmenn núna, það er líklegt að sá 23. bætist við, en það skýrist síðar,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari landsliðsins, á heimasíðu KSÍ. Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð fjórum dögum seinna. Báðir leikirnir fara fram á Algarve, sá fyrri á Estadio Nora og sá síðari á Estadio Algarve. Landsliðshópurinn Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk
Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Dagskráin í dag: Messan, meistarar Hauka, píla og NFL-veisla Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Skoraði og fékk gult fyrir að benda Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Sjá meira