Nökkvi í fyrsta sinn í landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 13:34 Nökkvi Þeyr Þórisson fagnar einu sautján marka sinna í Bestu deildinni síðasta sumar. vísir/hulda margrét Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður Beerschot í Belgíu, er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum í fótbolta sem mætir Eistlandi og Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum á Algarve í byrjun næsta árs. Nökkvi var bæði markakóngur Bestu deildarinnar í sumar og valinn besti leikmaður hennar. Hann hefur svo spilað einkar vel með Beerschot í belgísku B-deildinni að undanförnu. Dalvíkingurinn er annar tveggja nýliða í landsliðshópnum. Hinn er Aron Bjarnason, leikmaður Sirius í Svíþjóð. Eins og venjan er með leiki í janúar er landsliðshópurinn skipaður leikmönnum úr liðum á Englandi, Noregi og Svíþjóð. „Janúarverkefni hafa fest sig vel í sessi sem hluti af dagatali A landsliðs karla og hafa nýst vel í gegnum tíðina. Þetta er auðvitað ekki FIFA-gluggi þannig að félögum ber ekki skylda til að sleppa leikmönnum í verkefnið. Það er lítið við því að gera og við berum bara virðingu fyrir því. Hópurinn sem við erum með núna er góð blanda leikmanna úr ýmsum áttum og við erum mjög spenntir fyrir þessu verkefni. Við tilkynnum 22 leikmenn núna, það er líklegt að sá 23. bætist við, en það skýrist síðar,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari landsliðsins, á heimasíðu KSÍ. Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð fjórum dögum seinna. Báðir leikirnir fara fram á Algarve, sá fyrri á Estadio Nora og sá síðari á Estadio Algarve. Landsliðshópurinn Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira
Nökkvi var bæði markakóngur Bestu deildarinnar í sumar og valinn besti leikmaður hennar. Hann hefur svo spilað einkar vel með Beerschot í belgísku B-deildinni að undanförnu. Dalvíkingurinn er annar tveggja nýliða í landsliðshópnum. Hinn er Aron Bjarnason, leikmaður Sirius í Svíþjóð. Eins og venjan er með leiki í janúar er landsliðshópurinn skipaður leikmönnum úr liðum á Englandi, Noregi og Svíþjóð. „Janúarverkefni hafa fest sig vel í sessi sem hluti af dagatali A landsliðs karla og hafa nýst vel í gegnum tíðina. Þetta er auðvitað ekki FIFA-gluggi þannig að félögum ber ekki skylda til að sleppa leikmönnum í verkefnið. Það er lítið við því að gera og við berum bara virðingu fyrir því. Hópurinn sem við erum með núna er góð blanda leikmanna úr ýmsum áttum og við erum mjög spenntir fyrir þessu verkefni. Við tilkynnum 22 leikmenn núna, það er líklegt að sá 23. bætist við, en það skýrist síðar,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, þjálfari landsliðsins, á heimasíðu KSÍ. Ísland mætir Eistlandi 8. janúar og Svíþjóð fjórum dögum seinna. Báðir leikirnir fara fram á Algarve, sá fyrri á Estadio Nora og sá síðari á Estadio Algarve. Landsliðshópurinn Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk
Markverðir: Frederik Schram – 6 leikir Hákon Rafn Valdimarsson – 3 leikir Patrik Sigurður Gunnarsson – 2 leikir Aðrir leikmenn: Andri Lucas Guðjohnsen – 12 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason – 44 leikir, 5 mörk Arnór Sigurðsson – 25 leikir, 2 mörk Aron Bjarnason – 0 leikir, 0 mörk Aron Sigurðarson – 6 leikir, 2 mörk Dagur Dan Þórhallsson – 2 leikir, 0 mörk Damir Muminovic – 4 leikir, 0 mörk Danijel Dejan Djuric – 1 leikur, 0 mörk Davið Kristján Ólafsson – 11 leikir, 0 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 31 leikur, 1 mark Höskuldur Gunnlaugsson – 7 leikir, 0 mörk Ísak Snær Þorvaldsson – 2 leikir, 0 mörk Júlíus Magnússon – 3 leikir, 0 mörk Kristall Máni Ingason – 2 leikir, 0 mörk Nökkvi Þeyr Þórisson - 0 leikir, 0 mörk Róbert Orri Þorkelsson – 2 leikir, 0 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen – 17 leikir, 1 mark Valgeir Lunddal Friðriksson – 4 leikir, 0 mörk Viktor Örlygur Andrason – 3 leikir, 0 mörk
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Fleiri fréttir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira