Þrír miðjumenn orðaðir við Liverpool en fyrir svimháar upphæðir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 09:30 Jude Bellingham, leikmaður Englands, steinhissa á ákvörðun dómara á HM í fótbolta í Katar. AP/Frank Augstein Liverpool þarf að styrkja miðjuna hjá sér og það helst i gær. Þrír leikmenn sem spiluðu vel á HM í Katar eru orðaðir við enska úrvalsdeildarfélagið. Það verður allt annað en ódýrt fyrir Liverpool að kaupa öfluga leikmenn inn á miðjuna. Þeir sem hafa helst verið orðaðir við liðið eru hinn nítján ára gamli Jude Bellingham og hinn 21 árs gamli Enzo Fernández. El valor de mercado de Bellingham y Enzo Fernández crece gracias a su explosión en Qatar @pepegilvernet https://t.co/2i8vJe6AJD— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) December 15, 2022 Spænska blaðið Mundo Deportivo segir að Borussia Dortmund vilji fá 150 milljónir evra fyrir Bellingham og að Benfica selji Fernandez varla fyrir minna en 100 miljónir evra. Báðir þessir ungu leikmann hafa hækkað verðmiða sinn svakalega með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu þar sem Fernandez mun spila úrslitaleik með Argentínu á sunnudaginn. Þörfin er mikil inn á miðju Liverpool og þessir tveir eru sannarlega framtíðarmenn sem hafa þegar sannað sig á stóra sviðinu. Þriðji miðjumaðurinn sem hefur verið sterklega orðaður við Liverpool er marokkíski miðjumaðurinn Sofyan Amrabat. Blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio, sem sérhæfir sig í félagsskiptum leikmanna, segir að Amrabat og umboðsmaður hans hafi verið í sambandi við Liverpool. Di Marzio segir líka að Portúgalinn Joao Félix, sem er orðaður við Arsenal og Manchester United, vilji helst komast itl franska liðsins Paris Saint-Germain. Þá er því haldið fram að Manchester City hafi mikinn áhuga á að kaupa hinn 21 árs gamla Bukayo Saka frá Arsenal auk þess að reyna að stela Jude Bellingham fyrir framan nefið á Liverpool mönnum. Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Það verður allt annað en ódýrt fyrir Liverpool að kaupa öfluga leikmenn inn á miðjuna. Þeir sem hafa helst verið orðaðir við liðið eru hinn nítján ára gamli Jude Bellingham og hinn 21 árs gamli Enzo Fernández. El valor de mercado de Bellingham y Enzo Fernández crece gracias a su explosión en Qatar @pepegilvernet https://t.co/2i8vJe6AJD— Mundo Deportivo (@mundodeportivo) December 15, 2022 Spænska blaðið Mundo Deportivo segir að Borussia Dortmund vilji fá 150 milljónir evra fyrir Bellingham og að Benfica selji Fernandez varla fyrir minna en 100 miljónir evra. Báðir þessir ungu leikmann hafa hækkað verðmiða sinn svakalega með frábærri frammistöðu á heimsmeistaramótinu þar sem Fernandez mun spila úrslitaleik með Argentínu á sunnudaginn. Þörfin er mikil inn á miðju Liverpool og þessir tveir eru sannarlega framtíðarmenn sem hafa þegar sannað sig á stóra sviðinu. Þriðji miðjumaðurinn sem hefur verið sterklega orðaður við Liverpool er marokkíski miðjumaðurinn Sofyan Amrabat. Blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio, sem sérhæfir sig í félagsskiptum leikmanna, segir að Amrabat og umboðsmaður hans hafi verið í sambandi við Liverpool. Di Marzio segir líka að Portúgalinn Joao Félix, sem er orðaður við Arsenal og Manchester United, vilji helst komast itl franska liðsins Paris Saint-Germain. Þá er því haldið fram að Manchester City hafi mikinn áhuga á að kaupa hinn 21 árs gamla Bukayo Saka frá Arsenal auk þess að reyna að stela Jude Bellingham fyrir framan nefið á Liverpool mönnum.
Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti