Segir Helga vera að passa upp á vörumerkið Samúel Karl Ólason skrifar 15. desember 2022 21:55 Katrín Lóa Kristrúnardóttir hefur sakað Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti. Katrín Lóa Kristrúnardóttir, sem sakað hefur Helga Vilhjálmsson, betur þekktan sem Helga í Góu, um kynferðislegt áreiti, segist telja að afsökunarbeiðni Helga sé ætlað að verja vörumerki hans, hann sjái ekki eftir neinu. Þetta sagði Katrín Lóa í samtali við Gústa B. í Veislunni á FM957 í dag. Katrín Lóa steig fram í þættinum Eigin Konur á vef Stundarinnar sem birtur var í dag. Þar sagðist hún hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu Helga í kjölfar þess að Helgi lánaði henni fé til útborgunar í íbúð. Helgi sagðist hafa gert mistök og baðst afsökunar. Sjá einnig: Sakar Helga í Góu um ítrekaða kynferðislega áreitni Aðspurð um það hvort hún hefði séð að Helgi hefði beðist afsökunar sagði Katrín að enginn hefði talað við hana. „Sko það hefur enginn beðið mig afsökunar hingað til. Ég hef heyrt bara eitthvað leiðinlegt að þetta kom fyrir. En ég held að afsökunarbeiðnin sé bara til þess að þú veist af því þetta er komið út í rauninni. Hann þarf að segja eitthvað,“ sagði Katrín. „Ég held það sé brandið sko. Ég held hann sjái ekki eftir þessu.“ Hún segist ekki hafa kært því frá lögreglunni hafi hún fengið þau skilaboð að málið yrði alltaf orð gegn orði og án myndbands eða slíks myndi málið reynast erfitt. „Jú, þeir sem sagt sögðu bara við mig þetta er alltaf orð á móti orði. Ef þú ættir vídjó af þessu gerast að þá værir þú með sterkt mál. Mældu bara með því að ég myndi reyna að ná myndbandi af manneskju áreita mig skilurðu - sem er frekar heimskulegt. Af því að í þessum sporum þá ertu ekki bara eitthvað heyrðu bíddu, ég ætla að stilla upp myndavélinni,“ sagði Katrín Lóa. „En réttarkerfið er bara svona í dag. Sem er ástæðan fyrir því að ég kærði ekki.“ Hver hennar næstu skref í málinu segir Katrín Lóa að hún sé búin að segja sína sögu. Nú ætli hún að reyna að skilja þetta eftir, jafna sig og komast yfir þennan hluta lífs hennar. Hlusta má á allan þáttinn í dag í spilaranum hér að neðan. Katrín mættr þegar klukkutími og 21 mínúta er liðin og ræddu hún einnig önnur mál. Kynferðisofbeldi FM957 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira
Þetta sagði Katrín Lóa í samtali við Gústa B. í Veislunni á FM957 í dag. Katrín Lóa steig fram í þættinum Eigin Konur á vef Stundarinnar sem birtur var í dag. Þar sagðist hún hafa orðið fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu Helga í kjölfar þess að Helgi lánaði henni fé til útborgunar í íbúð. Helgi sagðist hafa gert mistök og baðst afsökunar. Sjá einnig: Sakar Helga í Góu um ítrekaða kynferðislega áreitni Aðspurð um það hvort hún hefði séð að Helgi hefði beðist afsökunar sagði Katrín að enginn hefði talað við hana. „Sko það hefur enginn beðið mig afsökunar hingað til. Ég hef heyrt bara eitthvað leiðinlegt að þetta kom fyrir. En ég held að afsökunarbeiðnin sé bara til þess að þú veist af því þetta er komið út í rauninni. Hann þarf að segja eitthvað,“ sagði Katrín. „Ég held það sé brandið sko. Ég held hann sjái ekki eftir þessu.“ Hún segist ekki hafa kært því frá lögreglunni hafi hún fengið þau skilaboð að málið yrði alltaf orð gegn orði og án myndbands eða slíks myndi málið reynast erfitt. „Jú, þeir sem sagt sögðu bara við mig þetta er alltaf orð á móti orði. Ef þú ættir vídjó af þessu gerast að þá værir þú með sterkt mál. Mældu bara með því að ég myndi reyna að ná myndbandi af manneskju áreita mig skilurðu - sem er frekar heimskulegt. Af því að í þessum sporum þá ertu ekki bara eitthvað heyrðu bíddu, ég ætla að stilla upp myndavélinni,“ sagði Katrín Lóa. „En réttarkerfið er bara svona í dag. Sem er ástæðan fyrir því að ég kærði ekki.“ Hver hennar næstu skref í málinu segir Katrín Lóa að hún sé búin að segja sína sögu. Nú ætli hún að reyna að skilja þetta eftir, jafna sig og komast yfir þennan hluta lífs hennar. Hlusta má á allan þáttinn í dag í spilaranum hér að neðan. Katrín mættr þegar klukkutími og 21 mínúta er liðin og ræddu hún einnig önnur mál.
Kynferðisofbeldi FM957 Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Sjá meira