Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 12:01 Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttu við Diana Gomes um boltann í Portúgal í HM-umspilsleiknum í október. VÍSIR/VILHELM Ákvörðun um hvar úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu verður spiluð árið 2025 verður ekki tekin á skipulögðum degi. Meðal þeirra sem sækja um eru Norðurlöndin sem stuðningi frá íslenska sambandinu þótt enginn leikur fari hér fram. UEFA has notified the nations that have applied to host the Euro 2025 that the decision on who is going to be the host of the tournament is going to be postponed until April, with the exact date yet to be confirmed.https://t.co/iDKDhKWHej— Mia Eriksson (@mia_eriksson) December 13, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að það þurfi lengri tíma til að undirbúa ákvörðun sína. Þeir ætluðu að ákveða þetta 25. janúar næstkomandi en nú þurfa knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl. Ástæðan er að umsækjendur þurfi að gefa upp ítarlegri upplýsingar um fjárhagsáætlun sína í kringum við mögulegt Evrópumót. Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland ætla að halda mótið saman með stuðningi frá Íslandi og Færeyjum. Samböndin sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þau fagna því sem góðu tækifæri að fá lengri tíma til að kynna framboð sitt. Í samkeppni við Norðurlöndin um að fá að halda mótið eru Frakkland, Pólland og Sviss. La révélation du pays hôte de l'Euro 2025 sera connu en Avril 2023 Les candidats :Scandinavie France Pologne Suisse UEFA pic.twitter.com/5myrMXfT5j— Femmes Foot News (@femmesfootnews) December 13, 2022 EM 2022 í Englandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Fleiri fréttir Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Sjá meira
Meðal þeirra sem sækja um eru Norðurlöndin sem stuðningi frá íslenska sambandinu þótt enginn leikur fari hér fram. UEFA has notified the nations that have applied to host the Euro 2025 that the decision on who is going to be the host of the tournament is going to be postponed until April, with the exact date yet to be confirmed.https://t.co/iDKDhKWHej— Mia Eriksson (@mia_eriksson) December 13, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að það þurfi lengri tíma til að undirbúa ákvörðun sína. Þeir ætluðu að ákveða þetta 25. janúar næstkomandi en nú þurfa knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl. Ástæðan er að umsækjendur þurfi að gefa upp ítarlegri upplýsingar um fjárhagsáætlun sína í kringum við mögulegt Evrópumót. Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland ætla að halda mótið saman með stuðningi frá Íslandi og Færeyjum. Samböndin sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þau fagna því sem góðu tækifæri að fá lengri tíma til að kynna framboð sitt. Í samkeppni við Norðurlöndin um að fá að halda mótið eru Frakkland, Pólland og Sviss. La révélation du pays hôte de l'Euro 2025 sera connu en Avril 2023 Les candidats :Scandinavie France Pologne Suisse UEFA pic.twitter.com/5myrMXfT5j— Femmes Foot News (@femmesfootnews) December 13, 2022
EM 2022 í Englandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Fleiri fréttir Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Sjá meira