Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 12:01 Sveindís Jane Jónsdóttir í baráttu við Diana Gomes um boltann í Portúgal í HM-umspilsleiknum í október. VÍSIR/VILHELM Ákvörðun um hvar úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu verður spiluð árið 2025 verður ekki tekin á skipulögðum degi. Meðal þeirra sem sækja um eru Norðurlöndin sem stuðningi frá íslenska sambandinu þótt enginn leikur fari hér fram. UEFA has notified the nations that have applied to host the Euro 2025 that the decision on who is going to be the host of the tournament is going to be postponed until April, with the exact date yet to be confirmed.https://t.co/iDKDhKWHej— Mia Eriksson (@mia_eriksson) December 13, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að það þurfi lengri tíma til að undirbúa ákvörðun sína. Þeir ætluðu að ákveða þetta 25. janúar næstkomandi en nú þurfa knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl. Ástæðan er að umsækjendur þurfi að gefa upp ítarlegri upplýsingar um fjárhagsáætlun sína í kringum við mögulegt Evrópumót. Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland ætla að halda mótið saman með stuðningi frá Íslandi og Færeyjum. Samböndin sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þau fagna því sem góðu tækifæri að fá lengri tíma til að kynna framboð sitt. Í samkeppni við Norðurlöndin um að fá að halda mótið eru Frakkland, Pólland og Sviss. La révélation du pays hôte de l'Euro 2025 sera connu en Avril 2023 Les candidats :Scandinavie France Pologne Suisse UEFA pic.twitter.com/5myrMXfT5j— Femmes Foot News (@femmesfootnews) December 13, 2022 EM 2022 í Englandi Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Sjá meira
Meðal þeirra sem sækja um eru Norðurlöndin sem stuðningi frá íslenska sambandinu þótt enginn leikur fari hér fram. UEFA has notified the nations that have applied to host the Euro 2025 that the decision on who is going to be the host of the tournament is going to be postponed until April, with the exact date yet to be confirmed.https://t.co/iDKDhKWHej— Mia Eriksson (@mia_eriksson) December 13, 2022 Knattspyrnusamband Evrópu hefur ákveðið að það þurfi lengri tíma til að undirbúa ákvörðun sína. Þeir ætluðu að ákveða þetta 25. janúar næstkomandi en nú þurfa knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum þurfa að bíða fram í apríl. Ástæðan er að umsækjendur þurfi að gefa upp ítarlegri upplýsingar um fjárhagsáætlun sína í kringum við mögulegt Evrópumót. Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finnland ætla að halda mótið saman með stuðningi frá Íslandi og Færeyjum. Samböndin sendu frá sér yfirlýsingu þar sem þau fagna því sem góðu tækifæri að fá lengri tíma til að kynna framboð sitt. Í samkeppni við Norðurlöndin um að fá að halda mótið eru Frakkland, Pólland og Sviss. La révélation du pays hôte de l'Euro 2025 sera connu en Avril 2023 Les candidats :Scandinavie France Pologne Suisse UEFA pic.twitter.com/5myrMXfT5j— Femmes Foot News (@femmesfootnews) December 13, 2022
EM 2022 í Englandi Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Sjá meira