Átta sakfelldir fyrir ódæðið í Nice Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. desember 2022 17:38 Átta voru sakfelldir í dag fyrir að hafa aðstoðað hryðjuverkamanninn við ódæðið. AP/Paris Átta hafa verið sakfelldir fyrir að hafa aðstoðað hryðjuverkamanninn við ódæðið í Nice í Frakklandi árið 2016. 86 manns létust þegar sendiferðabíll keyrði inn í hóp manna sem samankominn var á Promenade des Anglais í miðborg Nice að kvöldi fimmtudagsins 14. júlí 2016 til að fylgjast með flugeldasýningu vegna Bastilludagsins, þjóðhátíðardags Frakka. Hryðjuverkamaðurinn, Mohamed Lahouaiej-Bouhlel, var skotinn til bana af lögreglu. Þau sem sakfelld voru í dag fyrir að hafa aðstoðað Bouhlel höfðu til að mynda aðstoðað hann við að leigja sendiferðabílinn og kaupa skotvopn. Gögn málsins benda þó til þess að hlutdeildarmennirnir hafi ekki nákvæmlega vitað hvað stæði til. New York Times greinir frá. Enn er óljóst hvers vegna hryðjuverkamaðurinn framdi ódæðið. Íslamska ríkið lýsti yfir ábyrgð á árásinni en fjölskylda mannsins segir hann hafa verið haldinn ranghugmyndum. Systir Bouhlel sagðist hafa verið hrædd við hann, allir hefðu verið það. Vitnisburðurinn varpaði ekki frekara ljósi á málið, og þá sérstaklega hvort Bouhlel hafi haft einhver tengsl við íslamska ríkið. Rannsókn málsins bendir ekki til beinna tengsla við íslamska ríkið en fjölskylda hryðjuverkamannsins sagði að áhugi Bouhlel á íslamskri trú hafi hafist mjög skömmu fyrir árásina. Frakkland Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. 21. júlí 2016 10:15 ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
86 manns létust þegar sendiferðabíll keyrði inn í hóp manna sem samankominn var á Promenade des Anglais í miðborg Nice að kvöldi fimmtudagsins 14. júlí 2016 til að fylgjast með flugeldasýningu vegna Bastilludagsins, þjóðhátíðardags Frakka. Hryðjuverkamaðurinn, Mohamed Lahouaiej-Bouhlel, var skotinn til bana af lögreglu. Þau sem sakfelld voru í dag fyrir að hafa aðstoðað Bouhlel höfðu til að mynda aðstoðað hann við að leigja sendiferðabílinn og kaupa skotvopn. Gögn málsins benda þó til þess að hlutdeildarmennirnir hafi ekki nákvæmlega vitað hvað stæði til. New York Times greinir frá. Enn er óljóst hvers vegna hryðjuverkamaðurinn framdi ódæðið. Íslamska ríkið lýsti yfir ábyrgð á árásinni en fjölskylda mannsins segir hann hafa verið haldinn ranghugmyndum. Systir Bouhlel sagðist hafa verið hrædd við hann, allir hefðu verið það. Vitnisburðurinn varpaði ekki frekara ljósi á málið, og þá sérstaklega hvort Bouhlel hafi haft einhver tengsl við íslamska ríkið. Rannsókn málsins bendir ekki til beinna tengsla við íslamska ríkið en fjölskylda hryðjuverkamannsins sagði að áhugi Bouhlel á íslamskri trú hafi hafist mjög skömmu fyrir árásina.
Frakkland Hryðjuverk í Nice Tengdar fréttir Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. 21. júlí 2016 10:15 ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Erlent Fleiri fréttir Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Sjá meira
Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. 21. júlí 2016 10:15
ISIS lýsa yfir ábyrgð á árásinni í Nice Á meðal þeirra handteknu er fyrrverandi eiginkona árásarmannsins Mohamed Lahouaiej- Bouhel, sem var 31 árs gamall karlmaður með ríkisfang í Túnis og í Frakklandi. 16. júlí 2016 12:17