Frægir fundu ástina árið 2022 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2022 14:01 Ástin blómstraði hjá þessum pörum á árinu. Samsett Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. Fjölmargar fréttir birtast á ári hverju í tengslum við tilhugalíf þessara einstaklinga. Hér að neðan má sjá yfirferð Vísis um nokkur ástarsambönd sem blómstruðu á árinu 2022, í það minnsta um tíma. Kristófer Acox, leikmaður Vals í Subway-deild karla í körfubolta, og Ólavía Grímsdóttir arkítektúrnemi opinberuðu samband sitt í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by Kristo fer Acox (@krisacox) Knattspyrnukonan og TikTok stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir gekk út. Sá heppni er Dani Koljanin körfuboltamaður úr KR og sagði Brynhildur fyrst frá sambandinu í janúar. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Áhrifavaldarnir Nökkvi Fjalar og Embla Wigum urðu ástfangin. Þau eru nú flutt saman til London. View this post on Instagram A post shared by Nikki Fjalar (@nokkvifjalar) Leikararnir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum urðu heitasta stjörnupar landsins. Parið kynntist við tökur á þáttunum sem eru spennu- og dramaþættir í leikstjórn Baldvins Z. Líkt og fram hefur komið hér á Vísi er ný þáttaröð væntanleg. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir byrjaði með nýjum kærasta frá Essex. Hann heitir Ryan en við vitum lítið annað um hann. Frá Instagram sögu Tönju fyrr á árinu. Birgitta Líf Björnsdóttir eigandi Bankastræti club og markaðsstjóri World Class fann ástina á árinu. Sá heppni heitir Enok Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. View this post on Instagram A post shared by TinnaY r (@tin_na) Förðunarfræðingurinn Salóme Ósk opinberaði samband sitt með Witcher leikaranum Laurence O'Fuarain. View this post on Instagram A post shared by Salo me O sk Jo nsdo ttir (@salomeosk) Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring byrjuðu saman í sumar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Þær trúlofuðu sig svo fyrir nokkrum vikum síðan. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu á árinu. Hún fann svo ástina á ný í faðmi Valla, eiganda Flatbökunnar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir sleit sambandi sínu við Kristján Einar Sigurbjörnsson og eignaðist nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Sálfræðineminn og fegurðardrottningin Anna Orlowska fann ástina á árinu og trúlofaðist Svavari Sigmundssyni. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, fundu ástina. Þau enduðu svo á að trúlofa sig í lok árs. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir hefur fundið ástina með hinum enska Jack Heslewood. Þau kynntust í gegnum fegurðarsamkeppnina Miss world. Jack var kynnir á keppninni sem Hugrún keppti í fyrr á árinu og var sjálfur Herra heimur árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar skildi og fann ástina á ný á árinu. Sá heppni heitir Jóhann Sveinbjörnsson. Samkvæmt heimildum Vísis kynntist parið í Helsinki þar sem þau voru stödd á Helsinki Cup en bæði eru þau búsett í Garðabæ. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Ástin og lífið Fréttir ársins 2022 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira
Fjölmargar fréttir birtast á ári hverju í tengslum við tilhugalíf þessara einstaklinga. Hér að neðan má sjá yfirferð Vísis um nokkur ástarsambönd sem blómstruðu á árinu 2022, í það minnsta um tíma. Kristófer Acox, leikmaður Vals í Subway-deild karla í körfubolta, og Ólavía Grímsdóttir arkítektúrnemi opinberuðu samband sitt í byrjun árs. View this post on Instagram A post shared by Kristo fer Acox (@krisacox) Knattspyrnukonan og TikTok stjarnan Brynhildur Brá Gunnlaugsdóttir gekk út. Sá heppni er Dani Koljanin körfuboltamaður úr KR og sagði Brynhildur fyrst frá sambandinu í janúar. View this post on Instagram A post shared by Brynhildur Bra (@brynhildurgunnlaugs) Áhrifavaldarnir Nökkvi Fjalar og Embla Wigum urðu ástfangin. Þau eru nú flutt saman til London. View this post on Instagram A post shared by Nikki Fjalar (@nokkvifjalar) Leikararnir Aldís Amah og Kolbeinn Arnbjörnsson úr Svörtu söndum urðu heitasta stjörnupar landsins. Parið kynntist við tökur á þáttunum sem eru spennu- og dramaþættir í leikstjórn Baldvins Z. Líkt og fram hefur komið hér á Vísi er ný þáttaröð væntanleg. View this post on Instagram A post shared by Aldi s Amah Hamilton (@aldisamah) Athafnakonan Tanja Ýr Ástþórsdóttir byrjaði með nýjum kærasta frá Essex. Hann heitir Ryan en við vitum lítið annað um hann. Frá Instagram sögu Tönju fyrr á árinu. Birgitta Líf Björnsdóttir eigandi Bankastræti club og markaðsstjóri World Class fann ástina á árinu. Sá heppni heitir Enok Jónsson. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Li f Björnsdóttir (@birgittalif) Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. View this post on Instagram A post shared by TinnaY r (@tin_na) Förðunarfræðingurinn Salóme Ósk opinberaði samband sitt með Witcher leikaranum Laurence O'Fuarain. View this post on Instagram A post shared by Salo me O sk Jo nsdo ttir (@salomeosk) Tónlistarkonan Elín Eyþórsdóttir og leikkonan Íris Tanja Flygenring byrjuðu saman í sumar. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Þær trúlofuðu sig svo fyrir nokkrum vikum síðan. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Áhrifavaldurinn Camilla Rut Rúnarsdóttir og tónlistarmaðurinn Rafn Hlíðkvist Björgvinsson skildu á árinu. Hún fann svo ástina á ný í faðmi Valla, eiganda Flatbökunnar. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir sleit sambandi sínu við Kristján Einar Sigurbjörnsson og eignaðist nýjan kærasta, Alexander Egholm Alexandersson. View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Sálfræðineminn og fegurðardrottningin Anna Orlowska fann ástina á árinu og trúlofaðist Svavari Sigmundssyni. View this post on Instagram A post shared by Anna Lára Orlowska (@annalaraorlowska) Kristín Sif Björgvinsdóttir, útvarpskona á K100, og Stefán Jakobsson, söngvari í Dimmu, fundu ástina. Þau enduðu svo á að trúlofa sig í lok árs. View this post on Instagram A post shared by Kristin Sif (@kristinbob) Fegurðardrottningin Hugrún Birta Egilsdóttir hefur fundið ástina með hinum enska Jack Heslewood. Þau kynntust í gegnum fegurðarsamkeppnina Miss world. Jack var kynnir á keppninni sem Hugrún keppti í fyrr á árinu og var sjálfur Herra heimur árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Hugrún Egilsdóttir (@hugrunegils) Brynja Dan Gunnarsdóttir varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar skildi og fann ástina á ný á árinu. Sá heppni heitir Jóhann Sveinbjörnsson. Samkvæmt heimildum Vísis kynntist parið í Helsinki þar sem þau voru stödd á Helsinki Cup en bæði eru þau búsett í Garðabæ. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan)
Ástin og lífið Fréttir ársins 2022 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Sjá meira