„Lætur öllum líða vel í kringum sig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2022 15:30 Hildur Björg Kjartansdóttir í leik Vals og Grindavíkur í vikunni. Vísir/Vilhelm Hildur Björg Kjartansdóttir, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hætti í atvinnumennsku í nóvember og er komin aftur heim til Íslands. Hildur Björg klárar tímabilið með Val í Subway deild kvenna. „Pálína, þú ert leiðtogasérfræðingur þáttarins og hefur alltaf verið. Ólafur (Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals) segir að þau séu að fá tvo leiðtoga inn í hópinn í Emblu og Hildi. Við höfum oft talað um það á þessum vettvangi að Valsliðið hafi vantað leiðtoga eftir að Helena datt úr úr hónum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Auka Hildar samdi Embla Kristínardóttir, fyrrum lansliðskona, einnig við Valsliðið. „Nú eru þær komnar með tvær. Sérðu eitthvað breytast í titilmöguleikum Vals með komu Hildar Bjargar út frá leiðtogasjónarmiði,“ spurði Hörður. „Já og ég held að við höfum séð vott af því í gær. Það var algjörlega í þriðja leikhluta þegar við heyrðum það vel í útsendingunni þegar Hildur byrjaði að tala í vörninni. Hún bindur svo mikið saman vörnina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Þetta lið er stútfullt af hæfileikum í sóknarleiknum og þurfa ekkert að hafa fyrir sóknarleiknum þannig. Þær eru bara það góðar í körfubolta. Hildur er búin að koma þvílíkt flott inn í þetta og hún lætur öllum líða vel í kringum sig,“ sagði Pálína. „Það er bara þannig með stóra karaktera þegar þeir eru miklir leiðtogar. Hún þarf ekki alltaf að vera inn á vellinum bara að vera í liðinu. Liðið vinnur með átján stigum þegar Hildur er inn á og hún spilar þrjátíu mínútur,“ sagði Pálína. „Núna er tímapunkturinn hjá Valskonum að koma sér í bílstjórasætið og koma sér nær toppnum til að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina. Þær eru á svona flugi eins og þær séu að fara eitthvað,“ sagði Pálína. Klippa: Subway Körfuboltakvöld ræddi endurkomu Hildar Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
„Pálína, þú ert leiðtogasérfræðingur þáttarins og hefur alltaf verið. Ólafur (Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals) segir að þau séu að fá tvo leiðtoga inn í hópinn í Emblu og Hildi. Við höfum oft talað um það á þessum vettvangi að Valsliðið hafi vantað leiðtoga eftir að Helena datt úr úr hónum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Auka Hildar samdi Embla Kristínardóttir, fyrrum lansliðskona, einnig við Valsliðið. „Nú eru þær komnar með tvær. Sérðu eitthvað breytast í titilmöguleikum Vals með komu Hildar Bjargar út frá leiðtogasjónarmiði,“ spurði Hörður. „Já og ég held að við höfum séð vott af því í gær. Það var algjörlega í þriðja leikhluta þegar við heyrðum það vel í útsendingunni þegar Hildur byrjaði að tala í vörninni. Hún bindur svo mikið saman vörnina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Þetta lið er stútfullt af hæfileikum í sóknarleiknum og þurfa ekkert að hafa fyrir sóknarleiknum þannig. Þær eru bara það góðar í körfubolta. Hildur er búin að koma þvílíkt flott inn í þetta og hún lætur öllum líða vel í kringum sig,“ sagði Pálína. „Það er bara þannig með stóra karaktera þegar þeir eru miklir leiðtogar. Hún þarf ekki alltaf að vera inn á vellinum bara að vera í liðinu. Liðið vinnur með átján stigum þegar Hildur er inn á og hún spilar þrjátíu mínútur,“ sagði Pálína. „Núna er tímapunkturinn hjá Valskonum að koma sér í bílstjórasætið og koma sér nær toppnum til að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina. Þær eru á svona flugi eins og þær séu að fara eitthvað,“ sagði Pálína. Klippa: Subway Körfuboltakvöld ræddi endurkomu Hildar
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira