Halda jólaball fyrir úkraínsk börn og óska eftir gjöfum Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. desember 2022 11:24 Á ballinu verður boðið upp á jólamat, börn fá gjöf og nammipoka, jólasveinar dansa um gólf og syngja íslensk og úkraínsk jólalög, tónlistaratriði og skemmtun. Samtökin Flotta Fólk sem hafa rekið viðamikla starfsemi í þágu Úkraínskra flóttamanna, halda jólaball fyrir Úkraínsk börn í næstkomandi laugardag. Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli klukkan17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun á milli klukkan 11-12:00. Jólaballið verður haldið í samfélagshúsi samtakanna að Aflagranda 40 á laugardaginn. Í tilkynningu frá Flotta Fólki kemur fram að gestir fái jólamat og börnin fá gjöf og nammipoka, jólasveinar dansa um gólf og syngja íslensk og úkraínsk jólalög, tónlistaratriði og skemmtun. „Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli 17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun milli 11-12:00. Merkja þarf gjöf með aldri / aldursbili, svo þær komi að sem bestum notum,“ segir í tilkynningunni. Samtökin þakka einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum og einstaklingum sem veitt hafa ómetanlegan stuðning á árinu. Úkraína Jól Börn og uppeldi Mest lesið Segir eina vinsælustu jólamynd í heimi vera „barn síns tíma“ Jól Efla jólastemningu í Hafnarfirði með vistvænu skautasvelli Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jólalag dagsins: Fimmtán ára Glowie syngur Glæddu jólagleði í þínu hjarta Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól
Jólaballið verður haldið í samfélagshúsi samtakanna að Aflagranda 40 á laugardaginn. Í tilkynningu frá Flotta Fólki kemur fram að gestir fái jólamat og börnin fá gjöf og nammipoka, jólasveinar dansa um gólf og syngja íslensk og úkraínsk jólalög, tónlistaratriði og skemmtun. „Samtökin bjóða þeim sem vilja gefa barni gjöf, að skila innpakkaðri gjöf í úthlutunarmiðstöð þeirra að Neskirkju milli 17:30 og 19:30 í dag eða á Aflagranda 40 á morgun milli 11-12:00. Merkja þarf gjöf með aldri / aldursbili, svo þær komi að sem bestum notum,“ segir í tilkynningunni. Samtökin þakka einnig þeim fjölmörgu fyrirtækjum og einstaklingum sem veitt hafa ómetanlegan stuðning á árinu.
Úkraína Jól Börn og uppeldi Mest lesið Segir eina vinsælustu jólamynd í heimi vera „barn síns tíma“ Jól Efla jólastemningu í Hafnarfirði með vistvænu skautasvelli Jól „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól „Gestirnir, þeir koma í raun og veru með jólin til mín“ Jól Jólalag dagsins: Fimmtán ára Glowie syngur Glæddu jólagleði í þínu hjarta Jól Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Jól Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Jól Mandarínu-möndlukökur: Sætt en sykurlaust jólagóðgæti Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól