Mikið baulað í endurkomunni eftir langt bann Valur Páll Eiríksson skrifar 5. desember 2022 08:30 Deshaun Watson var ásakaður um kynferðislegt misferli af 24 konum hið minnsta. Carmen Mandato/Getty Images Deshaun Watson sneri aftur á fótboltavöllinn í gærkvöld er lið hans Cleveland Browns hafði betur gegn fyrrum liði hans Houston Texans. Mikið var baulað á Watson sem átti erfitt uppdráttar í sínum fyrsta NFL-leik í um tvö ár. Watson var settur til hliðar hjá Houston á miðju þarsíðasta tímabili þar sem hann krafðist þess að fá skipti frá félaginu. Í kjölfarið litu ásakanir á hendur honum fyrir ítrekuð kynferðisbrot dagsins ljós. Þrátt fyrir ásakanirnar, sem skiptu tugum, fékk hann skipti til Cleveland hvar hann er á risasamningi. Hann fékk hins vegar ekki að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið þar til í gær þar sem NFL-deildin dæmdi hann í ellefu leikja bann vegna athæfis síns í sumar og sektaði að auki um það sem nemur 700 milljónum króna. Um var að ræða fyrsta leik hans í deild í 700 daga. Fyrsti leikur hans var á gamla heimavellinum, er Browns heimsóttu Texans til Houston. Watson var ekki vel tekið á hálftómum gömlum heimavelli sínum og var baulað hressilega á hann í hvert skipti sem hann handlék boltann. Mikið ryð var í Watson sem náði ekki að kasta fyrir einu einasta snertimarki en naut góðs af sterkri vörn Browns sem skoraði þrjú snertimörk í leiknum í 27-14 sigri á Texans-liði sem hefur verið það versta í deildinni í vetur. NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Watson var settur til hliðar hjá Houston á miðju þarsíðasta tímabili þar sem hann krafðist þess að fá skipti frá félaginu. Í kjölfarið litu ásakanir á hendur honum fyrir ítrekuð kynferðisbrot dagsins ljós. Þrátt fyrir ásakanirnar, sem skiptu tugum, fékk hann skipti til Cleveland hvar hann er á risasamningi. Hann fékk hins vegar ekki að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið þar til í gær þar sem NFL-deildin dæmdi hann í ellefu leikja bann vegna athæfis síns í sumar og sektaði að auki um það sem nemur 700 milljónum króna. Um var að ræða fyrsta leik hans í deild í 700 daga. Fyrsti leikur hans var á gamla heimavellinum, er Browns heimsóttu Texans til Houston. Watson var ekki vel tekið á hálftómum gömlum heimavelli sínum og var baulað hressilega á hann í hvert skipti sem hann handlék boltann. Mikið ryð var í Watson sem náði ekki að kasta fyrir einu einasta snertimarki en naut góðs af sterkri vörn Browns sem skoraði þrjú snertimörk í leiknum í 27-14 sigri á Texans-liði sem hefur verið það versta í deildinni í vetur.
NFL Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira