Gott gengi Golden State á heimavelli heldur áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 4. desember 2022 09:30 Curry átti góðan leik í nótt. Vísir/Getty Steph Curry og Andrew Wiggins voru í aðalhlutverki hjá Golden State Warriors í nótt þegar liðið lagði Houston Rockets á heimavelli. Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves var rekinn út úr húsi fyrir að fella mótherja. Golden State Warriors hafa verið að skríða upp töfluna að undanförnu og mættu Houston Rockets á heimavelli sem hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Andrew Wiggins skoraði 36 stig fyrir Warriors og Steph Curry bætti við 30 stigum og 10 stoðsendingum í 120-101 sigri liðsins. Warriors hafa nú unnið ellefu af tólf heimaleikjum sínum á tímabilinu og eru í sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Rudy Gobert was ejected for kicking Kenrich Williams and tripping him pic.twitter.com/oCROiUhNk1— Bleacher Report (@BleacherReport) December 4, 2022 Minnesota Timberwolves tapaði á heimavelli gegn Oklahoma Thunder þar sem Rudy Gobert var rekinn af velli í öðrum leikhluta fyrir að fella Kenrich Williams undir körfunni. Alls voru dæmdar átta tæknivillur á liðin í leiknum sem Oklahoma Thunder vann 135-128 útisigur. Luka Doncic skoraði 30 stig fyrir Dallas Mavericks sem vann 121-100 útisigur á New York Knicks. Doncic bætti þar að auki við átta fráköstum og sjö stoðsendingum en hann hefur verið frábær á tímabilinu fyrir Dallas liðið sem er þó fyrir neðan miðja Vesturdeildina. The NBA standings after today's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/VDlFGK0Cs3— NBA (@NBA) December 4, 2022 Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 96-123 Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 96-105 Toronto Raptors - Orlando Magic 121-108 Utah Jazz - Portland Trailblazers 111-116 NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Golden State Warriors hafa verið að skríða upp töfluna að undanförnu og mættu Houston Rockets á heimavelli sem hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Andrew Wiggins skoraði 36 stig fyrir Warriors og Steph Curry bætti við 30 stigum og 10 stoðsendingum í 120-101 sigri liðsins. Warriors hafa nú unnið ellefu af tólf heimaleikjum sínum á tímabilinu og eru í sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Rudy Gobert was ejected for kicking Kenrich Williams and tripping him pic.twitter.com/oCROiUhNk1— Bleacher Report (@BleacherReport) December 4, 2022 Minnesota Timberwolves tapaði á heimavelli gegn Oklahoma Thunder þar sem Rudy Gobert var rekinn af velli í öðrum leikhluta fyrir að fella Kenrich Williams undir körfunni. Alls voru dæmdar átta tæknivillur á liðin í leiknum sem Oklahoma Thunder vann 135-128 útisigur. Luka Doncic skoraði 30 stig fyrir Dallas Mavericks sem vann 121-100 útisigur á New York Knicks. Doncic bætti þar að auki við átta fráköstum og sjö stoðsendingum en hann hefur verið frábær á tímabilinu fyrir Dallas liðið sem er þó fyrir neðan miðja Vesturdeildina. The NBA standings after today's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/VDlFGK0Cs3— NBA (@NBA) December 4, 2022 Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 96-123 Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 96-105 Toronto Raptors - Orlando Magic 121-108 Utah Jazz - Portland Trailblazers 111-116
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum