Gott gengi Golden State á heimavelli heldur áfram Smári Jökull Jónsson skrifar 4. desember 2022 09:30 Curry átti góðan leik í nótt. Vísir/Getty Steph Curry og Andrew Wiggins voru í aðalhlutverki hjá Golden State Warriors í nótt þegar liðið lagði Houston Rockets á heimavelli. Rudy Gobert hjá Minnesota Timberwolves var rekinn út úr húsi fyrir að fella mótherja. Golden State Warriors hafa verið að skríða upp töfluna að undanförnu og mættu Houston Rockets á heimavelli sem hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Andrew Wiggins skoraði 36 stig fyrir Warriors og Steph Curry bætti við 30 stigum og 10 stoðsendingum í 120-101 sigri liðsins. Warriors hafa nú unnið ellefu af tólf heimaleikjum sínum á tímabilinu og eru í sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Rudy Gobert was ejected for kicking Kenrich Williams and tripping him pic.twitter.com/oCROiUhNk1— Bleacher Report (@BleacherReport) December 4, 2022 Minnesota Timberwolves tapaði á heimavelli gegn Oklahoma Thunder þar sem Rudy Gobert var rekinn af velli í öðrum leikhluta fyrir að fella Kenrich Williams undir körfunni. Alls voru dæmdar átta tæknivillur á liðin í leiknum sem Oklahoma Thunder vann 135-128 útisigur. Luka Doncic skoraði 30 stig fyrir Dallas Mavericks sem vann 121-100 útisigur á New York Knicks. Doncic bætti þar að auki við átta fráköstum og sjö stoðsendingum en hann hefur verið frábær á tímabilinu fyrir Dallas liðið sem er þó fyrir neðan miðja Vesturdeildina. The NBA standings after today's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/VDlFGK0Cs3— NBA (@NBA) December 4, 2022 Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 96-123 Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 96-105 Toronto Raptors - Orlando Magic 121-108 Utah Jazz - Portland Trailblazers 111-116 NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
Golden State Warriors hafa verið að skríða upp töfluna að undanförnu og mættu Houston Rockets á heimavelli sem hafa ekki átt góðu gengi að fagna í vetur. Andrew Wiggins skoraði 36 stig fyrir Warriors og Steph Curry bætti við 30 stigum og 10 stoðsendingum í 120-101 sigri liðsins. Warriors hafa nú unnið ellefu af tólf heimaleikjum sínum á tímabilinu og eru í sjötta sæti Vesturdeildarinnar. Rudy Gobert was ejected for kicking Kenrich Williams and tripping him pic.twitter.com/oCROiUhNk1— Bleacher Report (@BleacherReport) December 4, 2022 Minnesota Timberwolves tapaði á heimavelli gegn Oklahoma Thunder þar sem Rudy Gobert var rekinn af velli í öðrum leikhluta fyrir að fella Kenrich Williams undir körfunni. Alls voru dæmdar átta tæknivillur á liðin í leiknum sem Oklahoma Thunder vann 135-128 útisigur. Luka Doncic skoraði 30 stig fyrir Dallas Mavericks sem vann 121-100 útisigur á New York Knicks. Doncic bætti þar að auki við átta fráköstum og sjö stoðsendingum en hann hefur verið frábær á tímabilinu fyrir Dallas liðið sem er þó fyrir neðan miðja Vesturdeildina. The NBA standings after today's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/VDlFGK0Cs3— NBA (@NBA) December 4, 2022 Önnur úrslit í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 96-123 Charlotte Hornets - Milwaukee Bucks 96-105 Toronto Raptors - Orlando Magic 121-108 Utah Jazz - Portland Trailblazers 111-116
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira