Gabriel Jesus ekki meira með í Katar Smári Jökull Jónsson skrifar 3. desember 2022 13:56 Gabriel Jesus verður ekki meira með í Katar Vísir/Getty Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus verður ekki meira með á heimsmeistaramótinu í Katar vegna meiðsla. Jesus meiddist á hné gegn Kamerún í gær og leikur vafi á því hvort hann verði klár í slaginn þegar enska úrvalsdeildin hefst á ný í lok mánaðarins. Leikurinn í gær var sá fyrsti þar sem Jesus var í byrjunarliði Brasilíu á þessu heimsmeistaramóti. Brasilía tapaði leiknum 1-0 en voru búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir leikinn. Gabriel Jesus will miss the rest of the World Cup, sources close to player and Brazil confirm. He has pain in his knee and won t be able to be back during the competition. #Qatar2022Gabriel s expected to return in January with Arsenal. pic.twitter.com/TSZxO9X4dY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022 Jesus kom af velli á 64.mínútu og nú hefur komið í ljós að meiðslin eru það alvarleg að hann mun ekki getað spilað meira á mótinu. Jesus er annar leikmaður Arsenal sem lýkur keppni í Katar fyrr en búist var við því Ben White yfirgaf enska landsliðshópinn á dögunum af persónulegum ástæðum. Meiðsli Jesus eru ekki einu slæmu fréttirnar úr herbúðum Brasilíu því bakvörðurinn Alex Telles mun heldur ekki spila meira á mótinu, einnig vegna meiðsla á hné. Þá er stórstjarnan Neymar meiddur á ökkla og óvíst hvort hann geti spilað þegar Brasilía mætir Suður Kóreu á mánudagskvöldið. Not just Gabriel Jesus. Alex Telles, also expected to miss the rest of the World Cup as @geglobo reports, due to injury against Camerun. #Qatar2022Two major blows for Tite and Brazil. pic.twitter.com/wi0aGLFmk5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022 HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Sjá meira
Leikurinn í gær var sá fyrsti þar sem Jesus var í byrjunarliði Brasilíu á þessu heimsmeistaramóti. Brasilía tapaði leiknum 1-0 en voru búnir að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum fyrir leikinn. Gabriel Jesus will miss the rest of the World Cup, sources close to player and Brazil confirm. He has pain in his knee and won t be able to be back during the competition. #Qatar2022Gabriel s expected to return in January with Arsenal. pic.twitter.com/TSZxO9X4dY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022 Jesus kom af velli á 64.mínútu og nú hefur komið í ljós að meiðslin eru það alvarleg að hann mun ekki getað spilað meira á mótinu. Jesus er annar leikmaður Arsenal sem lýkur keppni í Katar fyrr en búist var við því Ben White yfirgaf enska landsliðshópinn á dögunum af persónulegum ástæðum. Meiðsli Jesus eru ekki einu slæmu fréttirnar úr herbúðum Brasilíu því bakvörðurinn Alex Telles mun heldur ekki spila meira á mótinu, einnig vegna meiðsla á hné. Þá er stórstjarnan Neymar meiddur á ökkla og óvíst hvort hann geti spilað þegar Brasilía mætir Suður Kóreu á mánudagskvöldið. Not just Gabriel Jesus. Alex Telles, also expected to miss the rest of the World Cup as @geglobo reports, due to injury against Camerun. #Qatar2022Two major blows for Tite and Brazil. pic.twitter.com/wi0aGLFmk5— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 3, 2022
HM 2022 í Katar Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Fleiri fréttir Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Sjá meira