Heiðmörkin færð inn í Ráðhúsið í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 1. desember 2022 23:00 Grýla og Leppalúði fengu sér kakó með börnunum. egill aðalsteinsson Heiðmörkin var færð í miðborgina í dag þegar jólaskógur var opnaður inni í ráðhúsi Reykjavíkur. Þá var jólaálfur SÁÁ sóttur með þyrlu upp á Esju í morgun. Leikskólabörn opnuðu jólaskóginn ásamt Grýlu og Leppalúða sem leiddu hópinn í dansi. Börnin sögðust hvorki hrædd við Grýlu né Leppalúða enda sú fyrrnefnda orðin vegan. „Einu sinni voru þau að éta börn en ekki lengur,“ sagði hinn fimm ára Pétur. Í jólaskóginum má finna eina snjóinn í Reykjavík.egill aðalsteinsson Gömlu hjónin vissu reyndar lítið um borgarskipulagið og héldu að þau væri komin í náðhúsið í Reykjavík. Í klippunni hér að neðan má sjá hvernig dagurinn fór fram í ráðhúsinu. Í öðrum jólafréttum er frá því að segja að formaður SÁÁ flaug með þyrlu Norðurflugs upp á Esju í morgun til að sækja Jólaálfinn í ár. Álfurinn er sagður hafa dvalið uppi í fjalli ásamt Grýlu yfir sumarið en nú er svo komið að skyldan kallar enda álfasala til styrktar SÁÁ formlega hafin. Barnakór úr Kársnesskóla söng og ráðherra keypti fyrsta álfinn á Vogi í morgun. Reykjavík Jólasveinar Esjan Krakkar Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Leikskólabörn opnuðu jólaskóginn ásamt Grýlu og Leppalúða sem leiddu hópinn í dansi. Börnin sögðust hvorki hrædd við Grýlu né Leppalúða enda sú fyrrnefnda orðin vegan. „Einu sinni voru þau að éta börn en ekki lengur,“ sagði hinn fimm ára Pétur. Í jólaskóginum má finna eina snjóinn í Reykjavík.egill aðalsteinsson Gömlu hjónin vissu reyndar lítið um borgarskipulagið og héldu að þau væri komin í náðhúsið í Reykjavík. Í klippunni hér að neðan má sjá hvernig dagurinn fór fram í ráðhúsinu. Í öðrum jólafréttum er frá því að segja að formaður SÁÁ flaug með þyrlu Norðurflugs upp á Esju í morgun til að sækja Jólaálfinn í ár. Álfurinn er sagður hafa dvalið uppi í fjalli ásamt Grýlu yfir sumarið en nú er svo komið að skyldan kallar enda álfasala til styrktar SÁÁ formlega hafin. Barnakór úr Kársnesskóla söng og ráðherra keypti fyrsta álfinn á Vogi í morgun.
Reykjavík Jólasveinar Esjan Krakkar Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira