Má reikna með öflugri hæð yfir landinu um helgina Atli Ísleifsson skrifar 1. desember 2022 07:39 Spáð er sunnanátt í dag. Vísir/Vilhelm Veðurstofan spáir sunnanátt í dag, víða tíu til átján metrum á sekúndu, með skúrum en hægari og úrkomulítið norðaustantil. Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu þrjú til átta stig í dag. „Á morgun verður aðeins hægari vindur en áfram skúrir á sunnan- og vestanverðu landinu. Dregur úr úrkomu seinnipartinn en kólnar, hiti 0 til 5 stig annað kvöld. Öflug hæð verður yfir landinu um helgina. Það verða hægir vindar, bjart með köflum og þurrt að mestu. Það kólnar hægt, hiti víða um frostmark seint á sunnudag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Sunnan 5-13 m/s og skúrir eða rigning, en léttskýjað um landið norðaustanvert. Hiti 2 til 7 stig. Hægari vindur um kvöldið, styttir upp og kólnar heldur. Á laugardag: Hæg breytileg átt og skýjað, en bjart að mestu sunnan heiða. Hiti um eða yfir frostmarki. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8, skýjað með köflum en þurrt að kalla. Hiti 0 til 6 stig. Á mánudag: Breytileg átt 3-10. Skýjað norðan- og austanlands og stöku slydduél eða skúrir við ströndina. Annars bjart með köflum. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Breytileg átt, skýjað með köflum og dálítil él á víð og dreif. Frost víða 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Útlit fyrir norðlæga átt, skýjað með köflum en bjart að mestu sunnantil. Kólnandi veður. Veður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að hiti verði á bilinu þrjú til átta stig í dag. „Á morgun verður aðeins hægari vindur en áfram skúrir á sunnan- og vestanverðu landinu. Dregur úr úrkomu seinnipartinn en kólnar, hiti 0 til 5 stig annað kvöld. Öflug hæð verður yfir landinu um helgina. Það verða hægir vindar, bjart með köflum og þurrt að mestu. Það kólnar hægt, hiti víða um frostmark seint á sunnudag,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Sunnan 5-13 m/s og skúrir eða rigning, en léttskýjað um landið norðaustanvert. Hiti 2 til 7 stig. Hægari vindur um kvöldið, styttir upp og kólnar heldur. Á laugardag: Hæg breytileg átt og skýjað, en bjart að mestu sunnan heiða. Hiti um eða yfir frostmarki. Á sunnudag: Breytileg átt 3-8, skýjað með köflum en þurrt að kalla. Hiti 0 til 6 stig. Á mánudag: Breytileg átt 3-10. Skýjað norðan- og austanlands og stöku slydduél eða skúrir við ströndina. Annars bjart með köflum. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag: Breytileg átt, skýjað með köflum og dálítil él á víð og dreif. Frost víða 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Útlit fyrir norðlæga átt, skýjað með köflum en bjart að mestu sunnantil. Kólnandi veður.
Veður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Suðvestan hvassviðri norðan- og austantil Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Suðvestan stormur, rigning og gular viðvaranir Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms Allt að tuttugu stiga hiti Næsta lægð væntanleg á morgun Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Bætir smám saman í vind Á enn eftir að hvessa meira á Norðausturlandi Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Lægir en næsta lægð nálgast úr suðri Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Víða hvasst og gul viðvörun vegna vinds á Snæfellsnesi Spá stormi á Snæfellsnesi á morgun Dregur smám saman úr vindi og úrkomu Rigning eða súld um mest allt land Búist við austlægri átt Fimmtán stiga frost á Grímsstöðum á Fjöllum í nótt Élja- og snjókomubakkar sækja að úr vestri og norðri Vestan- og suðvestanátt með skúrum eða éljum Lægð nálgast úr suðvestri Stormur og talsvert vatnsveður á vestanverðu landinu Styttir upp með kvöldinu og frystir um mest allt land Rigning sunnantil og víða snjókoma norðanlands Tvískipt veður á landinu Skúrir um allt land Lægð yfir Vesturlandi stjórnar veðrinu Rigning og súld í dag Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent