Jóladagatal Vísis: Bríet tók lagið og Sóli trylltist á hljómborðinu Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 2. desember 2022 07:00 Sóli Hólm hljóp í skarðið fyrir Aron Can sem syngur með Bríeti í laginu Feiminn. Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er Feiminn með Bríet. Söngkonan ástsæla tók lagið í þættinum Föstudagskvöldi með Gumma Ben árið 2019.Bríet sló ekki feilnótu frekar en fyrri daginn en við flutningin naut hún dyggrar aðstoðar Sóla Hólms sem sýndi fádæma hljómborðsleik. Danstaktar Sóla voru heldur ekki af verri endanum. Sjón er sögu ríkari! Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól
Jóladagatal Vísis Tónlist Mest lesið Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Jól Dásamlega góðir marengstoppar Jól Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Jól
Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól
Íslenskt jólasveinapöbbarölt að bandarískri fyrirmynd: „Þetta er ein af þessum helgum sem þú gleymir aldrei“ Jól