Ekki sá praktískasti en einn sá svalasti Bjarki Sigurðsson skrifar 29. nóvember 2022 08:02 BMW 330e M-tech er ansi flottur. Vísir/James Bílaþættirnir Tork gaur halda áfram á Vísi í dag. Í áttunda þætti er BMW 330e M-tech tekinn fyrir. James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. James segir bílinn vera tilvalinn fyrir þá sem hafa gaman af því að keyra bíla og af því að vera til. Bíllinn er með afturhjóladrif og heil 290 hestöfl. Þá er hann hybrid og kemst fjörutíu kílómetra á rafmagninu einu. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - BMW 330e M-tech „Þessi bíll er ekkert sérstaklega praktískur en það er lítið mál að koma barnastól fyrir í aftursætinu. Maður kemur fyrir einum ellefu kílóa gúrkukassa í skottinu. Svo er ágætis pláss fyrir mann sem er sirka einn og níutíu aftur í,“ segir James Einar. Litasamsetning bílsins er útpæld. Bíllinn sjálfur er appelsínugulur með appelsínugulum ljósum að innan. Svo eru bláir saumar í sætum og á mælaborði. Bremsurnar eru bláar en allt annað utan á bílnum er svart. James segist kunna vel að meta hversu mikið er pælt í litina. Bílar Tork gaur Vistvænir bílar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent
James Einar Becker er stjórnandi þáttanna, Tork gaurinn sjálfur. James segir bílinn vera tilvalinn fyrir þá sem hafa gaman af því að keyra bíla og af því að vera til. Bíllinn er með afturhjóladrif og heil 290 hestöfl. Þá er hann hybrid og kemst fjörutíu kílómetra á rafmagninu einu. Hægt er að sjá þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan, en sjá má fyrri þætti hér. Klippa: Tork gaur - BMW 330e M-tech „Þessi bíll er ekkert sérstaklega praktískur en það er lítið mál að koma barnastól fyrir í aftursætinu. Maður kemur fyrir einum ellefu kílóa gúrkukassa í skottinu. Svo er ágætis pláss fyrir mann sem er sirka einn og níutíu aftur í,“ segir James Einar. Litasamsetning bílsins er útpæld. Bíllinn sjálfur er appelsínugulur með appelsínugulum ljósum að innan. Svo eru bláir saumar í sætum og á mælaborði. Bremsurnar eru bláar en allt annað utan á bílnum er svart. James segist kunna vel að meta hversu mikið er pælt í litina.
Bílar Tork gaur Vistvænir bílar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent