Húsleit í rannsókn á spillingu í kringum Ólympíuleikana Kjartan Kjartansson skrifar 25. nóvember 2022 09:08 Teymi saksóknara á leið inn í höfuðstöðvar Dentsu í Tókýó í morgun. AP/Kyodo News Saksóknarar í Tókýó gerðu húsleit hjá stórri auglýsingastofu og viðburðafyrirtæki í tengslum við rannsókn á spillingu sem er talin hafa átt sér stað í kringum Ólypmpíuleikana sem voru haldnir í borginni. Fyrirtækin eru grunuð um að hafa hagrætt útboðum sem tengdust leikunum. Dentsu er stærsta auglýsingastofa Japans og er með yfirburðastöðu í skipulagningu viðburða, markaðssetningu og almannatengslum. Starfsmenn þess tóku þátt í landa Ólympíuleikunum í Tókýó og seldu svo auglýsingar innanlands fyrir metupphæðir, að sögn AP-fréttastofunnar. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Dentsu hefur ítrekað verið handtekinn undanfarna mánuði en hann er sakaður um að hafa þegið mútur frá fyrirtækjum sem vildu verða styrktaraðilar leikanna. Rannsóknin á spillingunni er nú sögð hafa teygt út anga sína og hún beinist nú einnig að því að Dentsu hafi hagrætt útboði í tengslum við tilraunaviðburði fyrir stórmótið. Níu fyrirtæki og ein samtök eru sögð tengjast málinu og 3,6 milljónir dollara, jafnvirði um 508 milljóna íslenskra króna, eru sagðir hafa skipt um hendur. Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram árið 2020 var frestað um eitt ár vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Vangaveltur eru uppi um að hneykslismálið í kringum múturnar gætu skaðað möguleika Japana á að fá vetrarólympíuleikana sem þær sækjast eftir árið 2030. Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Japanskur kaupahéðinn segist hafa gefið spilltum Ólympíunefndarmanni dýrar gjafir Fulltrúi í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó segir að hann hafi gefið fyrrverandi nefndarmanni í Alþjóðaólympíunefndinni gjafir eins og stafrænar myndavélar og úr til að sannfæra hann um að styðja Tókýó í valinu á gestgjafa leikanna. Nefndarmaðurinn er grunaður um mútuþægni. 31. mars 2020 11:17 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Dentsu er stærsta auglýsingastofa Japans og er með yfirburðastöðu í skipulagningu viðburða, markaðssetningu og almannatengslum. Starfsmenn þess tóku þátt í landa Ólympíuleikunum í Tókýó og seldu svo auglýsingar innanlands fyrir metupphæðir, að sögn AP-fréttastofunnar. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Dentsu hefur ítrekað verið handtekinn undanfarna mánuði en hann er sakaður um að hafa þegið mútur frá fyrirtækjum sem vildu verða styrktaraðilar leikanna. Rannsóknin á spillingunni er nú sögð hafa teygt út anga sína og hún beinist nú einnig að því að Dentsu hafi hagrætt útboði í tengslum við tilraunaviðburði fyrir stórmótið. Níu fyrirtæki og ein samtök eru sögð tengjast málinu og 3,6 milljónir dollara, jafnvirði um 508 milljóna íslenskra króna, eru sagðir hafa skipt um hendur. Ólympíuleikunum sem áttu að fara fram árið 2020 var frestað um eitt ár vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Vangaveltur eru uppi um að hneykslismálið í kringum múturnar gætu skaðað möguleika Japana á að fá vetrarólympíuleikana sem þær sækjast eftir árið 2030.
Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tengdar fréttir Japanskur kaupahéðinn segist hafa gefið spilltum Ólympíunefndarmanni dýrar gjafir Fulltrúi í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó segir að hann hafi gefið fyrrverandi nefndarmanni í Alþjóðaólympíunefndinni gjafir eins og stafrænar myndavélar og úr til að sannfæra hann um að styðja Tókýó í valinu á gestgjafa leikanna. Nefndarmaðurinn er grunaður um mútuþægni. 31. mars 2020 11:17 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Sjá meira
Japanskur kaupahéðinn segist hafa gefið spilltum Ólympíunefndarmanni dýrar gjafir Fulltrúi í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna í Tókýó segir að hann hafi gefið fyrrverandi nefndarmanni í Alþjóðaólympíunefndinni gjafir eins og stafrænar myndavélar og úr til að sannfæra hann um að styðja Tókýó í valinu á gestgjafa leikanna. Nefndarmaðurinn er grunaður um mútuþægni. 31. mars 2020 11:17