Væta með köflum en allvíða bjart á Suður- og Vesturlandi Atli Ísleifsson skrifar 25. nóvember 2022 07:11 Hiti á landinu verður á bilinu tvö til átta stig. Vísir/Vilhelm Það hefur smám saman dregið úr vindi í nótt, og í dag má reikna með norðaustan og austan fimm til fimmtán metrum á sekúndu, hvassast norðvestantil. Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Reikna má með vætu með köflum, en að það verði þurrt og allvíða bjart á Suður- og Vesturlandi. Hiti verður á bilinu tvö til átta stig. „Á morgun gengur úrkomubakki inn yfir landið. Austan 10-18 m/s fyrri part dags og fer að rigna, en hægari og úrkomulítið um landið norðaustanvert. Það dregur úr vindi þegar líður á daginn. Síðdegis verður svo rigning víða um land, sums staðar talsverð úrkoma, en þá styttir líklega upp suðvestanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Austan 10-18 m/s um morguninn og rigning með köflum, en hægari og úrkomuminna austanlands. Dregur síðan úr vindi víðast hvar. Norðaustan 5-15 síðdegis og rigning, talsverð úrkoma austast á landinu, en yfirleitt þurrt á Vesturlandi. Hiti 2 til 8 stig. Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt 8-15 og rigning með köflum, en lægir allvíða með morgninum. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Vestan og norðvestan 5-13 og skúrir eða él, en þurrt á Suðausturlandi. Kólnandi, hiti um og yfir frostmarki síðdegis. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag (fullveldisdagurinn): Snýst í milda suðlæga átt með vætusömu veðri, en lengst af úrkomulítið á Norður- og Austurlandi. Veður Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Þarf að endurgreiða móður vegna ofrukkunar í forræðismáli Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Veðurstofunnar. Reikna má með vætu með köflum, en að það verði þurrt og allvíða bjart á Suður- og Vesturlandi. Hiti verður á bilinu tvö til átta stig. „Á morgun gengur úrkomubakki inn yfir landið. Austan 10-18 m/s fyrri part dags og fer að rigna, en hægari og úrkomulítið um landið norðaustanvert. Það dregur úr vindi þegar líður á daginn. Síðdegis verður svo rigning víða um land, sums staðar talsverð úrkoma, en þá styttir líklega upp suðvestanlands,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Austan 10-18 m/s um morguninn og rigning með köflum, en hægari og úrkomuminna austanlands. Dregur síðan úr vindi víðast hvar. Norðaustan 5-15 síðdegis og rigning, talsverð úrkoma austast á landinu, en yfirleitt þurrt á Vesturlandi. Hiti 2 til 8 stig. Á sunnudag: Austlæg eða breytileg átt 8-15 og rigning með köflum, en lægir allvíða með morgninum. Hiti breytist lítið. Á mánudag: Vestan og norðvestan 5-13 og skúrir eða él, en þurrt á Suðausturlandi. Kólnandi, hiti um og yfir frostmarki síðdegis. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag (fullveldisdagurinn): Snýst í milda suðlæga átt með vætusömu veðri, en lengst af úrkomulítið á Norður- og Austurlandi.
Veður Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Þarf að endurgreiða móður vegna ofrukkunar í forræðismáli Innlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Innlent Fleiri fréttir Vindur fer smá saman minnkandi Fer að rigna og bætir í vind Smávægileg útköll vegna óveðursins Urðu fyrir sjóskvettu í beinni Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Sjór geti gengið á land í Faxaflóa á morgun Gular viðvaranir vegna vestanstorms Dregur úr vindi og úrkomu þegar líður á daginn Hægur vindur og skúrir eða slydduél Lægð á Grænlandshafi stjórni veðrinu þennan daginn Sleppum ekki alveg við leiðindi Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Hægviðri og víða bjart Skúrir og áfram milt í veðri Suðlægar áttir og úrkoma í flestum landshlutum Sunnan strekkingur og vætusamt Allhvass vindur sunnan- og vestanlands og rigning Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Sjá meira