Róbert Wessmann tekinn af Mannlífi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 23. nóvember 2022 19:21 Reynir Traustason segir nærtækt að álykt að hvarf fréttanna tengist úrskurði siðanefndar Blaðamannafélags Íslands sem komst að þeirri niðurstöðu að hann hafi gerst sekur um alvarleg brot með umfjöllun sinni um Róbert Wessmann. Vísir Allar fréttir um Róbert Wessmann, eiganda lyfjafyrirtækisins Alvogen, eru horfnar af vef fjölmiðilsins Mannlíf. Halldór Kristmannsson, sem hefur átt í deilum við Róbert segir hvarf fréttanna ekki tengjast sátt milli hans og Róberts. Ríkisútvarpið greinir frá hvarfi fréttanna en í sumar var Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, fundinn sekur um alvarleg brot gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands, með umfjöllun sinni um Róbert. Í kæru sinni til Blaðamannafélags tilgreindi Róbert sérstaklega fimm greinar um sig sem birtar voru á vef Mannlífs. Sagði hann miðillinn halda úti stanslausum áróðri gegn sér fyrir tilstuðlan Halldórs Kristmannssonar, fyrrum samstarfsmanns Róberts. Þar sem Reynir hefði þegið fé af Halldóri taldi Siðanefnd að hann væri vanhæfur til að skrifa um Róbert. Sættir náðust milli Alvogen og Halldórs Kristmannssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins, sem bar Róbert Wessman forstjóra þess þungum sökum í fyrra. Á meðan Róbert og Halldór áttu í deilum tóku þeir báðir þátt í fjármögnun fjölmiðla. Lagði Róbert miðlinum 24.is til fé og Halldór Mannlífi. Halldór segir í samtali við RÚV að hvarf fréttanna tengist ekki sættum þeirra Róberts. Reynir Traustason segir hins vegar nærtækt að álykta að hvarf fréttanna tengist útistöðum hans við Blaðamannafélag Íslands. Deilur Halldórs Kristmannssonar og Róberts Wessman Fjölmiðlar Alvotech Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira
Ríkisútvarpið greinir frá hvarfi fréttanna en í sumar var Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, fundinn sekur um alvarleg brot gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands, með umfjöllun sinni um Róbert. Í kæru sinni til Blaðamannafélags tilgreindi Róbert sérstaklega fimm greinar um sig sem birtar voru á vef Mannlífs. Sagði hann miðillinn halda úti stanslausum áróðri gegn sér fyrir tilstuðlan Halldórs Kristmannssonar, fyrrum samstarfsmanns Róberts. Þar sem Reynir hefði þegið fé af Halldóri taldi Siðanefnd að hann væri vanhæfur til að skrifa um Róbert. Sættir náðust milli Alvogen og Halldórs Kristmannssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækisins, sem bar Róbert Wessman forstjóra þess þungum sökum í fyrra. Á meðan Róbert og Halldór áttu í deilum tóku þeir báðir þátt í fjármögnun fjölmiðla. Lagði Róbert miðlinum 24.is til fé og Halldór Mannlífi. Halldór segir í samtali við RÚV að hvarf fréttanna tengist ekki sættum þeirra Róberts. Reynir Traustason segir hins vegar nærtækt að álykta að hvarf fréttanna tengist útistöðum hans við Blaðamannafélag Íslands.
Deilur Halldórs Kristmannssonar og Róberts Wessman Fjölmiðlar Alvotech Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng lokuð til norðurs Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Sjá meira