„Of mikið af litlum atriðum sem við hefðum átt að gera betur“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. nóvember 2022 22:50 Aron Dagur Pálsson gerði 4 mörk í kvöld Vísir/Vilhelm Aron Dagur Pálsson, leikmaður Vals, var nokkuð brattur eftir leik gegn Flensburg sem tapaðist 32-37. „Fyrst og fremst var þessi leikur svekkelsi. Fyrir leik höfðum við allir trú á að við myndum vinna en við vissum að það þyrfti margt að ganga upp en því miður datt þetta ekki með okkur í kvöld.“ „Við höfum verið að spila mikið upp á síðkastið og það eru bara 4-5 dagar síðan við fórum að hugsa um þennan leik sem var fínt. Við lögðum línurnar í fyrra dag og við ætluðum bara að mæta og berja á þeim.“ Aron Dagur Pálsson minnkaði forskot Flensburg niður í eitt mark þegar fyrri hálfleikur var við það að klárast en gestunum tókst að skora rétt áður en fyrri hálfleikur kláraðist. Flensburg komst síðan þremur mörkum yfir í fyrstu sókn í síðari hálfleik. „Það eru þessi litlu atriði sem þurfa að vera í lagi til að vinna lið eins og Flensburg. Það voru of mikið af litlum atriðum sem við gerðum ekki nógu vel í kvöld og við munum laga það fyrir næsta leik á móti þeim og þá vinnum við.“ Flensburg leysti varnarleik Vals betur í seinni hálfleik og Aron viðurkenndi að svona heimsklassa lið refsa fyrir mistök. „Við ætluðum að vera grimmir og reyna að koma á blindu hliðina á þeim en þetta eru heimsklassa leikmenn sem finna leikmenn sem eru lausir og þeir fundu línuna vel.“ Næsti leikur Vals er gegn Herði í Olís deildinni á föstudaginn og Aron sagði að það yrði ekkert vanmat heldur mun Valur bera fulla virðingu fyrir því verkefni. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira
„Fyrst og fremst var þessi leikur svekkelsi. Fyrir leik höfðum við allir trú á að við myndum vinna en við vissum að það þyrfti margt að ganga upp en því miður datt þetta ekki með okkur í kvöld.“ „Við höfum verið að spila mikið upp á síðkastið og það eru bara 4-5 dagar síðan við fórum að hugsa um þennan leik sem var fínt. Við lögðum línurnar í fyrra dag og við ætluðum bara að mæta og berja á þeim.“ Aron Dagur Pálsson minnkaði forskot Flensburg niður í eitt mark þegar fyrri hálfleikur var við það að klárast en gestunum tókst að skora rétt áður en fyrri hálfleikur kláraðist. Flensburg komst síðan þremur mörkum yfir í fyrstu sókn í síðari hálfleik. „Það eru þessi litlu atriði sem þurfa að vera í lagi til að vinna lið eins og Flensburg. Það voru of mikið af litlum atriðum sem við gerðum ekki nógu vel í kvöld og við munum laga það fyrir næsta leik á móti þeim og þá vinnum við.“ Flensburg leysti varnarleik Vals betur í seinni hálfleik og Aron viðurkenndi að svona heimsklassa lið refsa fyrir mistök. „Við ætluðum að vera grimmir og reyna að koma á blindu hliðina á þeim en þetta eru heimsklassa leikmenn sem finna leikmenn sem eru lausir og þeir fundu línuna vel.“ Næsti leikur Vals er gegn Herði í Olís deildinni á föstudaginn og Aron sagði að það yrði ekkert vanmat heldur mun Valur bera fulla virðingu fyrir því verkefni.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Sjá meira