„Eigum fullt inni og við munum spila betur gegn þeim í Þýskalandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. nóvember 2022 22:15 Stiven Tobar Valencia gerði 6 mörk í kvöld. Vísir/Vilhelm Fyrsta tap Vals í Evrópudeildinni kom gegn Flensburg í kvöld. Þýsku risarnir spiluðu betur í seinni hálfleik sem skilaði fimm marka sigri 32-37. Stiven Tobar Valencia var svekktur eftir leik. „Ég var mjög spenntur að spila þennan leik á stóra sviðinu. Þetta var leikur sem maður undir bjó sig vel fyrir og það var mikil stemmning í leiknum og læti í húsinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia eftir leik. Stiven Tobar var allt í öllu í leiknum en Stiven var gagnrýninn á sjálfan sig og hefði viljað sjá betri varnarleik. „Mér fannst ég hefði átt að gera betur í kvöld. Vörnin var ekki nógu góð eins og við vitum þá er Flensburg mjög gott lið og mögulega betra lið en við en hvað með það. Við áttum fullt inni.“ „Við slitnuðum aðeins í vörninni í seinni hálfleik. Þeir fóru að finna línuna og við vorum að fá mikið af tveggja mínútna brottvísunum og mér fannst þeir ekki vera að fá eins margar brottvísanir og við. Dómgæslan var ekki með okkur í kvöld og það getur skipt máli í lok leiks. Stiven Tobar var brattur þegar hann var spurður út í framhaldið þar sem hann var nokkuð sáttur með marga hluti í leiknum. „Við vorum alveg í rassgatinu á þeim þar til vörnin fór að slitna um miðjan seinni hálfleik. Við eigum fullt inni og við munum mæta betur til leiks í næsta leik á móti þeim í Þýskalandi,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira
„Ég var mjög spenntur að spila þennan leik á stóra sviðinu. Þetta var leikur sem maður undir bjó sig vel fyrir og það var mikil stemmning í leiknum og læti í húsinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia eftir leik. Stiven Tobar var allt í öllu í leiknum en Stiven var gagnrýninn á sjálfan sig og hefði viljað sjá betri varnarleik. „Mér fannst ég hefði átt að gera betur í kvöld. Vörnin var ekki nógu góð eins og við vitum þá er Flensburg mjög gott lið og mögulega betra lið en við en hvað með það. Við áttum fullt inni.“ „Við slitnuðum aðeins í vörninni í seinni hálfleik. Þeir fóru að finna línuna og við vorum að fá mikið af tveggja mínútna brottvísunum og mér fannst þeir ekki vera að fá eins margar brottvísanir og við. Dómgæslan var ekki með okkur í kvöld og það getur skipt máli í lok leiks. Stiven Tobar var brattur þegar hann var spurður út í framhaldið þar sem hann var nokkuð sáttur með marga hluti í leiknum. „Við vorum alveg í rassgatinu á þeim þar til vörnin fór að slitna um miðjan seinni hálfleik. Við eigum fullt inni og við munum mæta betur til leiks í næsta leik á móti þeim í Þýskalandi,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Í beinni: Fiorentina - Torino | Komast Albert og félagar á sigurbraut? Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Sjá meira