„Eigum fullt inni og við munum spila betur gegn þeim í Þýskalandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. nóvember 2022 22:15 Stiven Tobar Valencia gerði 6 mörk í kvöld. Vísir/Vilhelm Fyrsta tap Vals í Evrópudeildinni kom gegn Flensburg í kvöld. Þýsku risarnir spiluðu betur í seinni hálfleik sem skilaði fimm marka sigri 32-37. Stiven Tobar Valencia var svekktur eftir leik. „Ég var mjög spenntur að spila þennan leik á stóra sviðinu. Þetta var leikur sem maður undir bjó sig vel fyrir og það var mikil stemmning í leiknum og læti í húsinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia eftir leik. Stiven Tobar var allt í öllu í leiknum en Stiven var gagnrýninn á sjálfan sig og hefði viljað sjá betri varnarleik. „Mér fannst ég hefði átt að gera betur í kvöld. Vörnin var ekki nógu góð eins og við vitum þá er Flensburg mjög gott lið og mögulega betra lið en við en hvað með það. Við áttum fullt inni.“ „Við slitnuðum aðeins í vörninni í seinni hálfleik. Þeir fóru að finna línuna og við vorum að fá mikið af tveggja mínútna brottvísunum og mér fannst þeir ekki vera að fá eins margar brottvísanir og við. Dómgæslan var ekki með okkur í kvöld og það getur skipt máli í lok leiks. Stiven Tobar var brattur þegar hann var spurður út í framhaldið þar sem hann var nokkuð sáttur með marga hluti í leiknum. „Við vorum alveg í rassgatinu á þeim þar til vörnin fór að slitna um miðjan seinni hálfleik. Við eigum fullt inni og við munum mæta betur til leiks í næsta leik á móti þeim í Þýskalandi,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
„Ég var mjög spenntur að spila þennan leik á stóra sviðinu. Þetta var leikur sem maður undir bjó sig vel fyrir og það var mikil stemmning í leiknum og læti í húsinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia eftir leik. Stiven Tobar var allt í öllu í leiknum en Stiven var gagnrýninn á sjálfan sig og hefði viljað sjá betri varnarleik. „Mér fannst ég hefði átt að gera betur í kvöld. Vörnin var ekki nógu góð eins og við vitum þá er Flensburg mjög gott lið og mögulega betra lið en við en hvað með það. Við áttum fullt inni.“ „Við slitnuðum aðeins í vörninni í seinni hálfleik. Þeir fóru að finna línuna og við vorum að fá mikið af tveggja mínútna brottvísunum og mér fannst þeir ekki vera að fá eins margar brottvísanir og við. Dómgæslan var ekki með okkur í kvöld og það getur skipt máli í lok leiks. Stiven Tobar var brattur þegar hann var spurður út í framhaldið þar sem hann var nokkuð sáttur með marga hluti í leiknum. „Við vorum alveg í rassgatinu á þeim þar til vörnin fór að slitna um miðjan seinni hálfleik. Við eigum fullt inni og við munum mæta betur til leiks í næsta leik á móti þeim í Þýskalandi,“ sagði Stiven Tobar Valencia að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Fleiri fréttir Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira