Sara skellti sér í flugnám á milli tímabila Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2022 08:46 Sara Sigmundsdóttir flýgur kannski sjálf á eitthvert CrossFit mótið í framtíðinni. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er nú aftur komin á fulla ferð við æfingar í Dúbaí en það styttist í nýtt keppnistímabil og fyrsta mótið hjá Söru er Wodapalooza mótið í Miami í janúar. Sara sagði frá ævintýrum sínum á milli keppnistímabila en þeir sem þekkja Suðurnesjakonuna vita að það er alltaf nóg að gera hjá henni á milli æfinga. Hún hefur verið í fatahönnun auk auglýsingastarf og að stunda háskólanám. Sara greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær að hún sé nú byrjuð að læra að vera flugmaður. „Tíminn milli tímabila var svolítið öðruvísi í ár,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram. „Ásamt því að æfa þá ákvað ég að eltast við einn af þeim hundrað hlutum sem ég vil gera í lífinu. Ég skráði mig í flugskólann til að læra að verða flugmaður,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér í flugmannsfötunum. „Ég hef átt þennan draum allar götur síðan ég vann hjá Icelandair löngu áður en ég fann CrossFit íþróttina,“ skrifaði Sara. „Ég hef nú lokið fyrsta hluta námsins og því er kominn tími að verða aftur íþróttamaður í fullu starfi,“ skrifaði Sara og viðurkenndi að lokum að hún hefði enn ekki lært að gera bindishnút. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira
Sara sagði frá ævintýrum sínum á milli keppnistímabila en þeir sem þekkja Suðurnesjakonuna vita að það er alltaf nóg að gera hjá henni á milli æfinga. Hún hefur verið í fatahönnun auk auglýsingastarf og að stunda háskólanám. Sara greindi frá því á samfélagsmiðlum sínum í gær að hún sé nú byrjuð að læra að vera flugmaður. „Tíminn milli tímabila var svolítið öðruvísi í ár,“ skrifaði Sara Sigmundsdóttir á Instagram. „Ásamt því að æfa þá ákvað ég að eltast við einn af þeim hundrað hlutum sem ég vil gera í lífinu. Ég skráði mig í flugskólann til að læra að verða flugmaður,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér í flugmannsfötunum. „Ég hef átt þennan draum allar götur síðan ég vann hjá Icelandair löngu áður en ég fann CrossFit íþróttina,“ skrifaði Sara. „Ég hef nú lokið fyrsta hluta námsins og því er kominn tími að verða aftur íþróttamaður í fullu starfi,“ skrifaði Sara og viðurkenndi að lokum að hún hefði enn ekki lært að gera bindishnút. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum Sjá meira