Mikil úrkoma fyrir austan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. nóvember 2022 08:11 Spáin fyrir miðnætti. Veðurstofan Gera má ráð fyrir talsverðri mikilli rigningu á sunnanverðu landinu til Austfjarða um helgina. Vegfarendur á leið við Reynisfjall og undir Eyjafjöllum eru varaðir við öflugum vindhviðum. Undanfarna daga hefur verið varað við töluverðri rigningu á Austfjörðum. Búast má við auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum sem eykur hættu á flóðum og skriðuföllum. Aurskriðurnar í desember 2020 eru í fersku minni hjá íbúum Seyðisfjarðar en þá urðu fordæmalausar hamfarir í kjölfar úrhellisrigningar á svæðinu í hartnær eina viku. Mikið hefur rignt á svæðinu síðustu vikur og spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi rigningu. Ekki er gert ráð fyrir mikilli rigningu annars staðar á landinu. Þá mun hvessa talsvert sunnanlands í dag. Reikna má með staðbundnu hvassvirði undir Eyjafjöllum og við Reynisfjall með öflugum vindhviðum síðdegis Vegfarendur sunnanlands eru hvattir til að hafa þetta í huga og aka eftir aðstæðum. Dregur síðan úr vindi og úrkomu sunnanlands í kvöld, en hvessir þá jafnframt eystra. Veðurhorfur á landinu Vaxandi austan- og suðaustanátt, 8-15 m/s og úrkomulítið fyrir norðan síðdegis, en 13-20 og rigning sunnanlands. Lægir syðst í kvöld, en hvessir heldur fyrir austan. Suðaustan 8-15 á morgun, hvassast á annesjum og víða skúrir, en rigning með köflum austantil. Hiti 1 til 8 stig, mildast austast. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðaustan og austan 8-15 m/s, hvassast á annesjum. Rigning, einkum á Suðausturlandi og Austfjörðum, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast syðst. Á mánudag: Austan 8-15 m/s og dálítil rigning eða slydda öðru hvoru, en rigning suðaustantil. Hiti 0 til 6 stig, svalast norðaustantil. Á þriðjudag og miðvikudag: Austan- og norðaustanstrekkingur og sums staðar dálítil rigning eða slydda, en bjart að mestu suðvestanlands. Hiti í kringum frostmark. Útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðaustlæga átt. Líkur á slyddu öðru hvoru fyrir norðan og austan, rigningu syðst, annars þurrt að kalla. Hiti 0 til 5 stig. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira
Undanfarna daga hefur verið varað við töluverðri rigningu á Austfjörðum. Búast má við auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum sem eykur hættu á flóðum og skriðuföllum. Aurskriðurnar í desember 2020 eru í fersku minni hjá íbúum Seyðisfjarðar en þá urðu fordæmalausar hamfarir í kjölfar úrhellisrigningar á svæðinu í hartnær eina viku. Mikið hefur rignt á svæðinu síðustu vikur og spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi rigningu. Ekki er gert ráð fyrir mikilli rigningu annars staðar á landinu. Þá mun hvessa talsvert sunnanlands í dag. Reikna má með staðbundnu hvassvirði undir Eyjafjöllum og við Reynisfjall með öflugum vindhviðum síðdegis Vegfarendur sunnanlands eru hvattir til að hafa þetta í huga og aka eftir aðstæðum. Dregur síðan úr vindi og úrkomu sunnanlands í kvöld, en hvessir þá jafnframt eystra. Veðurhorfur á landinu Vaxandi austan- og suðaustanátt, 8-15 m/s og úrkomulítið fyrir norðan síðdegis, en 13-20 og rigning sunnanlands. Lægir syðst í kvöld, en hvessir heldur fyrir austan. Suðaustan 8-15 á morgun, hvassast á annesjum og víða skúrir, en rigning með köflum austantil. Hiti 1 til 8 stig, mildast austast. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Suðaustan og austan 8-15 m/s, hvassast á annesjum. Rigning, einkum á Suðausturlandi og Austfjörðum, en úrkomulítið fyrir norðan. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast syðst. Á mánudag: Austan 8-15 m/s og dálítil rigning eða slydda öðru hvoru, en rigning suðaustantil. Hiti 0 til 6 stig, svalast norðaustantil. Á þriðjudag og miðvikudag: Austan- og norðaustanstrekkingur og sums staðar dálítil rigning eða slydda, en bjart að mestu suðvestanlands. Hiti í kringum frostmark. Útlit fyrir allhvassa eða hvassa norðaustlæga átt. Líkur á slyddu öðru hvoru fyrir norðan og austan, rigningu syðst, annars þurrt að kalla. Hiti 0 til 5 stig.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Sjá meira