Stelpurnar fá að spila á stóru leikvöngum strákanna um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2022 16:01 María Þórisdóttir mætir með Manchester United liðinu á Emirates leikvanginn um helgina en hér er hún á leik á móti Arsenal í febrúar síðastliðnum. Getty/Charlotte Wilson Enska úrvalsdeildin hjá körlunum er komið í HM-frí þar til fram yfir jól en mörg ensku félaganna ætla að leyfa kvennaliðum sínum að spila á stóru leikvöngunum um helgina. Þrír leikir fara fram á stórum leikvöngum í úrvalsdeild kvenna á laugardag og sunnudag. Þessir leikvangar eru vanalega aðeins notaðir af karlaliðum félaganna en það fer vonandi að breytast með mun meiri áhuga og betri mætingu á kvennaleikina. Arsenal og Manchester United mætast á Emirates leikvanginum á morgun, laugardag, og verður leikurinn sýndur beint á Sky Sports. Emirates tekur yfir sextíu þúsund manns í sæti en kvennalið Arsenal spilar heimaleiki sína vanalega á leikvangi Borehamwood Football Club, Meadow Park, sem tekur 4500 manns þar af 1700 í sæti. Chelsea og Tottenham mætast á Stamford Bridge leikvanginum á sunnudaginn og verður leikurinn sýndur beint á BBC 1. Stamford Bridge tekur yfir fjörutíu og eitt þúsund manns í sæti en kvennalið Chelsea spilar heimaleiki sína vanalega á Kingsmeadow vellinum sem tekur 4850 manns þar af 2265 manns í sæti. Aston Villa og Reading mætast á Villa Park á sunnudaginn. Villa Park tekur yfir fjörutíu og tvö þúsund manns í sæti en kvennalið Aston Villa spilar heimaleiki sína vanalega á Bescot Stadium sem tekur yfir ellefu þúsund manns. View this post on Instagram A post shared by Barclays WSL (@barclayswsl) Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Þrír leikir fara fram á stórum leikvöngum í úrvalsdeild kvenna á laugardag og sunnudag. Þessir leikvangar eru vanalega aðeins notaðir af karlaliðum félaganna en það fer vonandi að breytast með mun meiri áhuga og betri mætingu á kvennaleikina. Arsenal og Manchester United mætast á Emirates leikvanginum á morgun, laugardag, og verður leikurinn sýndur beint á Sky Sports. Emirates tekur yfir sextíu þúsund manns í sæti en kvennalið Arsenal spilar heimaleiki sína vanalega á leikvangi Borehamwood Football Club, Meadow Park, sem tekur 4500 manns þar af 1700 í sæti. Chelsea og Tottenham mætast á Stamford Bridge leikvanginum á sunnudaginn og verður leikurinn sýndur beint á BBC 1. Stamford Bridge tekur yfir fjörutíu og eitt þúsund manns í sæti en kvennalið Chelsea spilar heimaleiki sína vanalega á Kingsmeadow vellinum sem tekur 4850 manns þar af 2265 manns í sæti. Aston Villa og Reading mætast á Villa Park á sunnudaginn. Villa Park tekur yfir fjörutíu og tvö þúsund manns í sæti en kvennalið Aston Villa spilar heimaleiki sína vanalega á Bescot Stadium sem tekur yfir ellefu þúsund manns. View this post on Instagram A post shared by Barclays WSL (@barclayswsl)
Enski boltinn Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi Sport Fleiri fréttir Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti