Fer í aðra aðgerð vegna krabbameinsins Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 17:31 Sebastian Haller gekk til liðs við Dortmund í sumar frá Ajax. Vísir/Getty Sebastian Haller þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna krabbameins í eista sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. Framherjinn gekk til liðs við Dortmund í sumar en hefur enn ekki náð að leika fyrir félagið. Haller greindist með krabbameinið skömmu eftir að hann skrifaði undir samning við Dortmund í júlí en hann lék frábærlega með Ajax á síðasta tímabili og skoraði 34 mörk fyrir liðið í öllum keppnum. Hann hefur gengist undir geislameðferð undanfarna mánuði og sagði sjálfur í viðtali við uefa.com í lok október að margir væru að spyrja hann hvenær hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. „Það er margt sem þarf að taka tillit til og það er erfitt að gefa svör. Ef ég er það heppinn að þurfa ekki að gangast undir aðgerð, þá geta hlutirnir gerst mjög hratt. Þremur vikum eftir síðasta hluta meðferðarinnar eru gerðar rannsóknir til að sjá hver staðan er og hvort ég þurfi i aðgerð eða ekki.“ Haller greindi hins vegar frá því í dag á Twitter síðu sinni að hann þyrfti að gangast undir aðgerð nú þegar geslameðferðinni væri lokið. Hann segir baráttunni ekki lokið og að aðgerðin sé nauðsynleg til að bera siguorð af krabbameininu. Comme prévu depuis le début, différentes possibilités étaient envisagées suite aux chimio. Je vous annonce que le combat n est pas terminé pour moi. Je vais devoir subir une opération pour en finir définitivement avec cette tumeur qui m éloigne des terrains. Merci à tous pic.twitter.com/sFijTijLXu— Sébastien Haller (@HallerSeb) November 16, 2022 Þýski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Haller greindist með krabbameinið skömmu eftir að hann skrifaði undir samning við Dortmund í júlí en hann lék frábærlega með Ajax á síðasta tímabili og skoraði 34 mörk fyrir liðið í öllum keppnum. Hann hefur gengist undir geislameðferð undanfarna mánuði og sagði sjálfur í viðtali við uefa.com í lok október að margir væru að spyrja hann hvenær hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. „Það er margt sem þarf að taka tillit til og það er erfitt að gefa svör. Ef ég er það heppinn að þurfa ekki að gangast undir aðgerð, þá geta hlutirnir gerst mjög hratt. Þremur vikum eftir síðasta hluta meðferðarinnar eru gerðar rannsóknir til að sjá hver staðan er og hvort ég þurfi i aðgerð eða ekki.“ Haller greindi hins vegar frá því í dag á Twitter síðu sinni að hann þyrfti að gangast undir aðgerð nú þegar geslameðferðinni væri lokið. Hann segir baráttunni ekki lokið og að aðgerðin sé nauðsynleg til að bera siguorð af krabbameininu. Comme prévu depuis le début, différentes possibilités étaient envisagées suite aux chimio. Je vous annonce que le combat n est pas terminé pour moi. Je vais devoir subir une opération pour en finir définitivement avec cette tumeur qui m éloigne des terrains. Merci à tous pic.twitter.com/sFijTijLXu— Sébastien Haller (@HallerSeb) November 16, 2022
Þýski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira