Orri Steinn tryggði U-19 ára landsliðinu sigur í undankeppni EM Smári Jökull Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 22:20 Orri Steinn Óskarsson skoraði sigurmark Íslands gegn Skotum. vísir/Arnar U-19 ára landslið karla í knattspyrnu vann í kvöld góðan sigur á Skotum í fyrsta leik liðsins í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Orri Steinn Óskarsson skoraði sigurmarkið í síðari hálfleiknum. Evrópumót U-19 ára landsliði fer fram á Möltu næsta sumar en átta lið komast í lokakeppnina. Leikur Íslands í kvöld gegn Skotum var fyrsti leikurinn í undankeppninni en Ísland er einnig í riðli með Frakklandi og Kasakstan. Leikið var í Glasgow í kvöld og var það Orri Steinn Óskarsson, leikmaður FCK í Kaupmanahöfn, sem skoraði sigurmarkið í síðari hálfleiknum. Hann fékk þá sendingu í gegnum vörn Skota, var einn gegn markverðinum hægra megin í teignum og kláraði færið frábærlega með skoti upp í þaknetið. 1-0 urðu lokatölur en Ísland mætir Frökkum á laugardag en þeir unnu 7-0 stórsigur á Kasakstan í dag. Tvær þjóðir komast áfram í næstu umferð undankeppninnar. Flottur 1-0 sigur hjá U19 karla gegn Skotlandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2023!Orri Steinn Óskarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.Ísland mætir Frakklandi á laugardag kl. 15:00 að íslenskum tíma.A good win for our U19 men's side.#fyririsland pic.twitter.com/CwitGQIGEj— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2022 Landslið karla í fótbolta Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira
Evrópumót U-19 ára landsliði fer fram á Möltu næsta sumar en átta lið komast í lokakeppnina. Leikur Íslands í kvöld gegn Skotum var fyrsti leikurinn í undankeppninni en Ísland er einnig í riðli með Frakklandi og Kasakstan. Leikið var í Glasgow í kvöld og var það Orri Steinn Óskarsson, leikmaður FCK í Kaupmanahöfn, sem skoraði sigurmarkið í síðari hálfleiknum. Hann fékk þá sendingu í gegnum vörn Skota, var einn gegn markverðinum hægra megin í teignum og kláraði færið frábærlega með skoti upp í þaknetið. 1-0 urðu lokatölur en Ísland mætir Frökkum á laugardag en þeir unnu 7-0 stórsigur á Kasakstan í dag. Tvær þjóðir komast áfram í næstu umferð undankeppninnar. Flottur 1-0 sigur hjá U19 karla gegn Skotlandi í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2023!Orri Steinn Óskarsson skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.Ísland mætir Frakklandi á laugardag kl. 15:00 að íslenskum tíma.A good win for our U19 men's side.#fyririsland pic.twitter.com/CwitGQIGEj— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 16, 2022
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fleiri fréttir Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Sjá meira