Sara Sigmunds blótar ítrekað í nýju myndbandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2022 09:30 Sara Sigmundsdóttir og Sam Cornforth eru fyndin saman. Instagram/@sarasigmunds Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir og Sam Cornforth bregða á leik í nýju myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum þeirra beggja í gær. Sara og Sam blóta hins vegar út í eitt í myndbandinu sem er alls ekki ráðlagt myndefni fyrir viðkvæma eða börn yngri en að minnsta kosti tólf ára. Allt var þetta nú samt gert í gríni, CrossFit húmorinn er þarna settur í fyrsta sæti. Sam Cornforth er CrossFit maður en þekktari fyrir myndbönd sín og gamansemi. Hann fékk Söru með sér í að gera grínmyndband. Þau hafa sett inn annað slíkt myndband áður en að þessu sinni þarf að vara fólk við. Sam setti sig í spor manns sem kemur inn í íþróttasalinn og sér draumdrottningu lyfta vel yfir hundrað kílóum í réttstöðulyftu. Af einhverjum ástæðum þá kemur f-k orðið út í annarri hverri setningu hjá þeim báðum eftir það og allt í einu er móður Söru komin inn í samtalið. Allt mjög furðulegt og sérstakt. Söru til varnar þá er það ekki röddin hennar sem við heyrum heldur er hún talsett en það breytir ekki því að hún hún leikur hlutverk sitt til hins ítrasta. Þau sem treysta sér til að horfa geta séð þetta furðulega myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sam Cornforth (@samcforth) CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira
Sara og Sam blóta hins vegar út í eitt í myndbandinu sem er alls ekki ráðlagt myndefni fyrir viðkvæma eða börn yngri en að minnsta kosti tólf ára. Allt var þetta nú samt gert í gríni, CrossFit húmorinn er þarna settur í fyrsta sæti. Sam Cornforth er CrossFit maður en þekktari fyrir myndbönd sín og gamansemi. Hann fékk Söru með sér í að gera grínmyndband. Þau hafa sett inn annað slíkt myndband áður en að þessu sinni þarf að vara fólk við. Sam setti sig í spor manns sem kemur inn í íþróttasalinn og sér draumdrottningu lyfta vel yfir hundrað kílóum í réttstöðulyftu. Af einhverjum ástæðum þá kemur f-k orðið út í annarri hverri setningu hjá þeim báðum eftir það og allt í einu er móður Söru komin inn í samtalið. Allt mjög furðulegt og sérstakt. Söru til varnar þá er það ekki röddin hennar sem við heyrum heldur er hún talsett en það breytir ekki því að hún hún leikur hlutverk sitt til hins ítrasta. Þau sem treysta sér til að horfa geta séð þetta furðulega myndband hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sam Cornforth (@samcforth)
CrossFit Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sjá meira