„Ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2022 17:45 Það bendir ekkert til þess að Golden State Warriors verji titil sinn. Thearon W. Henderson/Getty Images Gengi Golden State Warriors, ríkjandi meistara NBA deildarinnar, er til umræðu í nýjasta þætti Lögmál leiksins. Síðan Draymond Green gerði sér lítið fyrir og sló Jordan Poole kaldan í byrjun októbermánaðar hefur allt gengið á afturfótunum hjá Stríðsmönnunum. Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Golden State á leiktíðinni og tapaði liðið fyrir Sacramento Kings síðustu nótt. Sem stendur hefur liðið unnið fimm og tapað átta af 13 leikjum sínum í deildinni. „Það sem ég fór að hugsa út frá þessu öllu saman er að fyrir ungu leikmennina í liðinu, það er ekki ætlast til að ungir leikmenn í Warriors skori 70 stig. Þú átt að „fall in line“ og spila eftir kerfinu. Átt svo að vaxa inn í kerfið. Þarna er höfuð kerfisins – Draymond Green – einhvern veginn að rífa liðssáttmála. Það er eins og klæðið sem Golden State er hafi rifnað. Mér finnst maður sjá það á vellinum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um málið. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 „Þeir lentu í þessu 2019 þegar Kevin Durant og Green voru dálítið að slást. Var ekki sama þunga högg en þá fór Durant. Þetta lítur ekki vel út og það er ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna,“ bætti Tómas Steindórsson við. Klippa: Lögmál leiksins um Golden State Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Golden State á leiktíðinni og tapaði liðið fyrir Sacramento Kings síðustu nótt. Sem stendur hefur liðið unnið fimm og tapað átta af 13 leikjum sínum í deildinni. „Það sem ég fór að hugsa út frá þessu öllu saman er að fyrir ungu leikmennina í liðinu, það er ekki ætlast til að ungir leikmenn í Warriors skori 70 stig. Þú átt að „fall in line“ og spila eftir kerfinu. Átt svo að vaxa inn í kerfið. Þarna er höfuð kerfisins – Draymond Green – einhvern veginn að rífa liðssáttmála. Það er eins og klæðið sem Golden State er hafi rifnað. Mér finnst maður sjá það á vellinum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um málið. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 „Þeir lentu í þessu 2019 þegar Kevin Durant og Green voru dálítið að slást. Var ekki sama þunga högg en þá fór Durant. Þetta lítur ekki vel út og það er ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna,“ bætti Tómas Steindórsson við. Klippa: Lögmál leiksins um Golden State Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira