„Ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2022 17:45 Það bendir ekkert til þess að Golden State Warriors verji titil sinn. Thearon W. Henderson/Getty Images Gengi Golden State Warriors, ríkjandi meistara NBA deildarinnar, er til umræðu í nýjasta þætti Lögmál leiksins. Síðan Draymond Green gerði sér lítið fyrir og sló Jordan Poole kaldan í byrjun októbermánaðar hefur allt gengið á afturfótunum hjá Stríðsmönnunum. Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Golden State á leiktíðinni og tapaði liðið fyrir Sacramento Kings síðustu nótt. Sem stendur hefur liðið unnið fimm og tapað átta af 13 leikjum sínum í deildinni. „Það sem ég fór að hugsa út frá þessu öllu saman er að fyrir ungu leikmennina í liðinu, það er ekki ætlast til að ungir leikmenn í Warriors skori 70 stig. Þú átt að „fall in line“ og spila eftir kerfinu. Átt svo að vaxa inn í kerfið. Þarna er höfuð kerfisins – Draymond Green – einhvern veginn að rífa liðssáttmála. Það er eins og klæðið sem Golden State er hafi rifnað. Mér finnst maður sjá það á vellinum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um málið. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 „Þeir lentu í þessu 2019 þegar Kevin Durant og Green voru dálítið að slást. Var ekki sama þunga högg en þá fór Durant. Þetta lítur ekki vel út og það er ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna,“ bætti Tómas Steindórsson við. Klippa: Lögmál leiksins um Golden State Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Golden State á leiktíðinni og tapaði liðið fyrir Sacramento Kings síðustu nótt. Sem stendur hefur liðið unnið fimm og tapað átta af 13 leikjum sínum í deildinni. „Það sem ég fór að hugsa út frá þessu öllu saman er að fyrir ungu leikmennina í liðinu, það er ekki ætlast til að ungir leikmenn í Warriors skori 70 stig. Þú átt að „fall in line“ og spila eftir kerfinu. Átt svo að vaxa inn í kerfið. Þarna er höfuð kerfisins – Draymond Green – einhvern veginn að rífa liðssáttmála. Það er eins og klæðið sem Golden State er hafi rifnað. Mér finnst maður sjá það á vellinum,“ sagði Sigurður Orri Kristjánsson um málið. Draymond Green knocked the living shit out of Jordan Poole pic.twitter.com/ZMgY0guXDD— Barstool Sports (@barstoolsports) October 7, 2022 „Þeir lentu í þessu 2019 þegar Kevin Durant og Green voru dálítið að slást. Var ekki sama þunga högg en þá fór Durant. Þetta lítur ekki vel út og það er ekki hægt að kalla þá meistarakandídata núna,“ bætti Tómas Steindórsson við. Klippa: Lögmál leiksins um Golden State Lögmál leiksins er á dagskrá Stöðvar 2 Sport 2 klukkan 20.00 í kvöld.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti