Keyra út nýja flokkunartunnu í Flóahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 13. nóvember 2022 14:06 Nýju tunnurnar eru keyrðar út þessa helgi og þá næstu í Flóahreppi, alls um 200 tunnur. Magnús Hlynur Hreiðarsson Félagar í Ungmennafélaginu Þjótanda í Flóahreppi hafa haft nóg að gera um helgina við að fara með nýjar sorptunnur á heimili í sveitarfélaginu en frá og með næstu áramótum tekur við nýtt flokkunarkerfi um allt land við heimili fólks í fjórum tunnum samkvæmt lögum um meðhöndlun úrgangs. Um er að ræða samstarfsverkefni Flóahrepps og Ungmennafélagsins um að fara með 200 tunnur þessa helgi og næstu helgi á sveitabæi í sveitarfélaginu. Um fjáröflun er að ræða hjá ungmennafélaginu, sem félagar eru duglegir að taka þátt í. Hulda Kristjánsdóttir, sveitarstjóri Flóahrepps veit um hvað málið snýst. „Verkefnið snýst bara um það að þau eru að sjá um að keyra út tunnurnar og ungmennin fá eitthvað í sinn vasa. Þau eru hörkudugleg en þau eru líka að setja lokið á tunnurnar og hjólin undir. Ég fylgdist með þeim í smá stund og þetta er orðið ósköp sjálfvirkt hjá þeim og snögg að þessu,“ segir Hulda. Hulda segir að nýja tunnan, sem verður fjórða flokkunartunnan verði að vera komin á öll heimili landsins um næstu áramót samkvæmt nýjum lögum. Félagar í Umf. Þjótanda að festa lok á tunnu.Aðsend „Já, þetta snýst um að koma upp þessari samræmdu flokkun á, sem er að fara að gerast út um allt land. Það fer plast í þessa nýju tunnu en þá flokkum við plast, pappír, svo almennt og svo lífrænt og allt fer þetta beint í hringrásarhagkerfið og við viljum náttúrulega að fólk flokki sem mest og hendi sé minnst í almennt sorp,“ segir Hulda. Haldið verður áfram að fara með nýju tunnurnar inn á heimili í Flóahreppi í næstu viku. „Já, planið er að reyna að halda áfram næstu helgi og svo bara lengur ef að þarf, en ég veit allavega að það gekk þrusu vel í dag enda veðrið alveg frábært,“ segir Hulda, sveitarstjóri Flóahrepps. Plastumbúðir eiga að fara í nýju tunnuna.Aðsend Flóahreppur Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Sjá meira
Um er að ræða samstarfsverkefni Flóahrepps og Ungmennafélagsins um að fara með 200 tunnur þessa helgi og næstu helgi á sveitabæi í sveitarfélaginu. Um fjáröflun er að ræða hjá ungmennafélaginu, sem félagar eru duglegir að taka þátt í. Hulda Kristjánsdóttir, sveitarstjóri Flóahrepps veit um hvað málið snýst. „Verkefnið snýst bara um það að þau eru að sjá um að keyra út tunnurnar og ungmennin fá eitthvað í sinn vasa. Þau eru hörkudugleg en þau eru líka að setja lokið á tunnurnar og hjólin undir. Ég fylgdist með þeim í smá stund og þetta er orðið ósköp sjálfvirkt hjá þeim og snögg að þessu,“ segir Hulda. Hulda segir að nýja tunnan, sem verður fjórða flokkunartunnan verði að vera komin á öll heimili landsins um næstu áramót samkvæmt nýjum lögum. Félagar í Umf. Þjótanda að festa lok á tunnu.Aðsend „Já, þetta snýst um að koma upp þessari samræmdu flokkun á, sem er að fara að gerast út um allt land. Það fer plast í þessa nýju tunnu en þá flokkum við plast, pappír, svo almennt og svo lífrænt og allt fer þetta beint í hringrásarhagkerfið og við viljum náttúrulega að fólk flokki sem mest og hendi sé minnst í almennt sorp,“ segir Hulda. Haldið verður áfram að fara með nýju tunnurnar inn á heimili í Flóahreppi í næstu viku. „Já, planið er að reyna að halda áfram næstu helgi og svo bara lengur ef að þarf, en ég veit allavega að það gekk þrusu vel í dag enda veðrið alveg frábært,“ segir Hulda, sveitarstjóri Flóahrepps. Plastumbúðir eiga að fara í nýju tunnuna.Aðsend
Flóahreppur Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri fréttir Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Sjá meira