Veðrið teygir sig inn í næstu viku Bjarki Sigurðsson skrifar 13. nóvember 2022 10:50 Búist er við vonskuveðri á sunnanverðu landinu í dag. Vísir/Vilhelm Spáð er mikilli rigningu í kvöld og næstu tvo daga, þá sérstaklega á Suðausturlandi. Viðbúið er að það muni vaxa í ám á svæðinu. Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að fólk ætti að fara varlega sé það á ferð, þá sérstaklega við Hafnarfjall og Kjalarnes, undir Eyjafjöllum á Öræfum og á vestanverðum Tröllaskaga. Í kvöld er útlit fyrir aukningu í rigningu á sunnanverðu landinu. Sérstaklega verður mikil úrkoma á Suðausturlandi. „Það er alveg vert að nefna það að það verður mikil úrkoma þar í vikunni. Það á eftir að mæða svolítið á þeim þegar fram í sækir núna,“ segir Birta. Viðbúið er að það muni vaxa í ám á svæðinu og getur það valdið vandræðum. Veðurstofan fylgist þó vel með gangi málanna. Suðausturland getur tekið við ansi mikilli úrkomu. „Við erum að horfa fram á næstu tvo sólarhringana rúmlega fimm hundruð millimetra á þessu svæði við fjöll. Á miðvikudag og fimmtudag er einnig talsverð úrkoma í viðbót. Það er viðbúið að þetta geti haft áhrif. Það þarf að hreinsa vel frá niðurföllum og passa að það sé greið leið fyrir vatnið. Mesta úrkoman verður á sunnan- og suðaustanverðu landinu. Við erum ekki komin með neina úrkomuviðvörun, við erum að skoða þetta. Það er um að gera að fylgjast með því,“ segir Birta. Veður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira
Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að fólk ætti að fara varlega sé það á ferð, þá sérstaklega við Hafnarfjall og Kjalarnes, undir Eyjafjöllum á Öræfum og á vestanverðum Tröllaskaga. Í kvöld er útlit fyrir aukningu í rigningu á sunnanverðu landinu. Sérstaklega verður mikil úrkoma á Suðausturlandi. „Það er alveg vert að nefna það að það verður mikil úrkoma þar í vikunni. Það á eftir að mæða svolítið á þeim þegar fram í sækir núna,“ segir Birta. Viðbúið er að það muni vaxa í ám á svæðinu og getur það valdið vandræðum. Veðurstofan fylgist þó vel með gangi málanna. Suðausturland getur tekið við ansi mikilli úrkomu. „Við erum að horfa fram á næstu tvo sólarhringana rúmlega fimm hundruð millimetra á þessu svæði við fjöll. Á miðvikudag og fimmtudag er einnig talsverð úrkoma í viðbót. Það er viðbúið að þetta geti haft áhrif. Það þarf að hreinsa vel frá niðurföllum og passa að það sé greið leið fyrir vatnið. Mesta úrkoman verður á sunnan- og suðaustanverðu landinu. Við erum ekki komin með neina úrkomuviðvörun, við erum að skoða þetta. Það er um að gera að fylgjast með því,“ segir Birta.
Veður Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent Vaktin: Opinbera nöfn gíslanna sem sleppt verður í dag Erlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Stíf suðvestanátt áfram ríkjandi Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Sjá meira