Dagatalið inniheldur 24 fallegar gjafir sem eru einstaklega fjölbreyttar og skemmtilegar. Þar má meðal annars finna andlitskrem, maska, ilmsprey, augnblýant og varalit.
Einnig leynast svokallaðir gullmiðar í nokkrum dagatalanna sem sem gefa vinninga. Vinningarnir eru t.d. förðun og litun og plokkun hjá Elira og stærsti vinningurinn er helgarnámskeið í förðun fyrir tvo hjá Studio Hörpu Kára að verðmæti 70.000 kr.
Dagatalið kostar 34.990 kr. og inniheldur vörur að verðmæti 90.000 kr.
Tryggðu þér eintak á www.elira.is eða kíktu í Eliru í Smáralind og nældu þér í eintak til að njóta aðventunnar enn betur.
Takmarkaður fjöldi í boði.
