Ljósleiðaradeildin í beinni: Breiðablik og LAVA vilja halda í við stóru strákana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. nóvember 2022 19:15 Leikir kvöldsins. Níunda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og Breiðablik eigast við. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Breiðablik hefur sótt átta stig á tímabilinu og situr í sjötta sæti. Klukkan 20:30 er svo komið að viðuregin Viðstöðu og LAVA. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, líkt og Breiðablik, og liðin geta bæði jafnað Ármann að stigum í fjórða sæti deildarinnar. Viðstöðu situr hins vegar í sjöunda sæti með sex stig og því gæti liðið farið að blanda sér í baráttuna um sæti í efri hlutanum með sigri. Eins og áður segir er hægt að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fyrri viðureign kvöldsins hefst klukkan 19:30 þegar Fylkir og Breiðablik eigast við. Fylkismenn sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig, en Breiðablik hefur sótt átta stig á tímabilinu og situr í sjötta sæti. Klukkan 20:30 er svo komið að viðuregin Viðstöðu og LAVA. LAVA situr í fimmta sæti deildarinnar með átta stig, líkt og Breiðablik, og liðin geta bæði jafnað Ármann að stigum í fjórða sæti deildarinnar. Viðstöðu situr hins vegar í sjöunda sæti með sex stig og því gæti liðið farið að blanda sér í baráttuna um sæti í efri hlutanum með sigri. Eins og áður segir er hægt að horfa á beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Breiðablik Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og úrslitaleikur um Evrópusæti í Bestu Sport Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira