Segja að eigendur Liverpool ætli að kaupa Jude Bellingham sem kveðjugjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2022 12:31 Jude Bellingham fagnar marki með liði Borussia Dortmund. Getty/Lars Baron Fenway Sports Group fjárfestingafélagið á enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool en það gæti breyst á næstunni því í gær kom fram að Liverpool væri til sölu. Spænska stórblaðið Marca er með stóra frétt þessu tengdu í dag en hún snýst um mögulega mikilvægustu kaup Liverpool í langan tíma. Liverpool miðjan hefur öskrandi þörf fyrir liðstyrk eins og hefur ítrekað komið í ljós á þessu tímabili þar sem Liverpool hefur verið í talsverðum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Could Jude Bellingham be a parting gift from Liverpool s owners? That s the talk in today s papers! #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2022 Blaðamaður Marca slær því upp að fráfarandi eigendur Liverpool ætli sér að kaupa Jude Bellingham frá Borussia Dortmund sem eins konar kveðjugjöf til enska félagsins. Hinn nítján ára gamli Bellingham hefur verið frábær með liði Dortmund og hefur meðal annars borið fyrirliðabandið hjá þýska liðinu. Hann hefur allt til alls til að vera kóngur á miðjunni næstu fimmtán árin. Liverpool gæti keypt hann fyrir 87 milljónir punda en þarf ekki að eyða 130 milljónum punda ef marka má þessa frétt spænska blaðsins. BREAKING: Liverpool are going ALL-IN on Jude Bellingham and the deal is now more complicated for Real Madrid. @marca pic.twitter.com/pgL4VEzV6l— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) November 4, 2022 Liverpool ætlar að gera allt til þess að kaupa mögulega framtíðarleiðtoga á miðju liðsins. Jude Bellingham er með 4 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni og er alls með sjö mörk og tvær stoðsendingar í átján leikjum i deild og Evrópu á þessari leiktíð. Frábær spilamennska Bellingham að undanförnu hefur aukið mikið eftirspurnina eftir leikmanninum og hann gæti einnig sprungið út með enska landsliðinu á HM í Katar sem hefst seinna í þessum mánuði. Þá gæti kaupverðið líka hækkað enn meira. Real Madrid er líka sagt mjög spennt fyrir leikmanninum og þá hafa Manchester United, Manchester City og Chelsea einnig áhuga á þessum frábæra leikmanni. Samkvæmt frétt Marca þá er Liverpool enn í forystu í kapphlaupinu eins og er. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira
Spænska stórblaðið Marca er með stóra frétt þessu tengdu í dag en hún snýst um mögulega mikilvægustu kaup Liverpool í langan tíma. Liverpool miðjan hefur öskrandi þörf fyrir liðstyrk eins og hefur ítrekað komið í ljós á þessu tímabili þar sem Liverpool hefur verið í talsverðum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Could Jude Bellingham be a parting gift from Liverpool s owners? That s the talk in today s papers! #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2022 Blaðamaður Marca slær því upp að fráfarandi eigendur Liverpool ætli sér að kaupa Jude Bellingham frá Borussia Dortmund sem eins konar kveðjugjöf til enska félagsins. Hinn nítján ára gamli Bellingham hefur verið frábær með liði Dortmund og hefur meðal annars borið fyrirliðabandið hjá þýska liðinu. Hann hefur allt til alls til að vera kóngur á miðjunni næstu fimmtán árin. Liverpool gæti keypt hann fyrir 87 milljónir punda en þarf ekki að eyða 130 milljónum punda ef marka má þessa frétt spænska blaðsins. BREAKING: Liverpool are going ALL-IN on Jude Bellingham and the deal is now more complicated for Real Madrid. @marca pic.twitter.com/pgL4VEzV6l— DaveOCKOP (@DaveOCKOP) November 4, 2022 Liverpool ætlar að gera allt til þess að kaupa mögulega framtíðarleiðtoga á miðju liðsins. Jude Bellingham er með 4 mörk í 5 leikjum í Meistaradeildinni og er alls með sjö mörk og tvær stoðsendingar í átján leikjum i deild og Evrópu á þessari leiktíð. Frábær spilamennska Bellingham að undanförnu hefur aukið mikið eftirspurnina eftir leikmanninum og hann gæti einnig sprungið út með enska landsliðinu á HM í Katar sem hefst seinna í þessum mánuði. Þá gæti kaupverðið líka hækkað enn meira. Real Madrid er líka sagt mjög spennt fyrir leikmanninum og þá hafa Manchester United, Manchester City og Chelsea einnig áhuga á þessum frábæra leikmanni. Samkvæmt frétt Marca þá er Liverpool enn í forystu í kapphlaupinu eins og er.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Fleiri fréttir Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Sjá meira