LeBron tapaði fyrir gamla liðinu sínu og Lakers áfram í skítamálum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2022 11:20 Allt er í steik hjá LeBron James og félögum hans í Los Angeles Lakers á meðan gamla liðinu hans, Cleveland Cavaliers, gengur allt í haginn. getty/Ronald Martinez LeBron James sótt ekki gull í greipar síns gamla liðs og vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta aukast enn. Lakers tapaði fyrir Cleveland Cavaliers, 100-104, í gær. Cleveland tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu en hefur síðan unnið átta í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Öllu verr gengur hjá Lakers. Liðið hefur tapað sjö af fyrstu níu leikjum sínum og er í fjórtánda og næstneðsta sæti Vesturdeildarinnar. Aðeins Houston Rockets hefur unnið færri leiki en Lakers í vetur, eða bara einn. LeBron var stigahæstur hjá Lakers gegn gamla liðinu sínu með 27 stig. Anthony Davis skoraði nítján stig og tók tólf fráköst en tók bara tvö skot í seinni hálfleik. Donovan Mitchell heldur áfram að spila vel fyrir Cleveland og skilaði 33 stigum. Darius Garland var með 24 stig. Donovan Mitchell and Darius Garland showed out in the Cavs W tonight!Mitchell: 33 PTS, 5 REBGarland: 24 PTS, 4 REB, 7 ASTCleveland has won 8 straight games pic.twitter.com/S7F2JYmuDD— NBA (@NBA) November 6, 2022 Utah Jazz heldur áfram að koma á óvart og vann Los Angeles Clippers í nótt, 102-110. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og þrjú töp. Enginn átti von á því enda skipti Utah nánast öllum sínum bestu mönnum í burtu til að auka líkurnar á að liðið gæti fengið fyrsta valrétt í nýliðavali næsta árs og valið þar franska ungstirnið Victor Wembanyama. Jordan Clarkson skoraði 23 stig fyrir Utah og Collin Sexton 22. Paul George skoraði 34 stig fyrir Clippers sem er í 8. sæti Vesturdeildarinnar. the NBA standings after tonight's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/U24WNht9re— NBA (@NBA) November 7, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Sjá meira
Lakers tapaði fyrir Cleveland Cavaliers, 100-104, í gær. Cleveland tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu en hefur síðan unnið átta í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Öllu verr gengur hjá Lakers. Liðið hefur tapað sjö af fyrstu níu leikjum sínum og er í fjórtánda og næstneðsta sæti Vesturdeildarinnar. Aðeins Houston Rockets hefur unnið færri leiki en Lakers í vetur, eða bara einn. LeBron var stigahæstur hjá Lakers gegn gamla liðinu sínu með 27 stig. Anthony Davis skoraði nítján stig og tók tólf fráköst en tók bara tvö skot í seinni hálfleik. Donovan Mitchell heldur áfram að spila vel fyrir Cleveland og skilaði 33 stigum. Darius Garland var með 24 stig. Donovan Mitchell and Darius Garland showed out in the Cavs W tonight!Mitchell: 33 PTS, 5 REBGarland: 24 PTS, 4 REB, 7 ASTCleveland has won 8 straight games pic.twitter.com/S7F2JYmuDD— NBA (@NBA) November 6, 2022 Utah Jazz heldur áfram að koma á óvart og vann Los Angeles Clippers í nótt, 102-110. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og þrjú töp. Enginn átti von á því enda skipti Utah nánast öllum sínum bestu mönnum í burtu til að auka líkurnar á að liðið gæti fengið fyrsta valrétt í nýliðavali næsta árs og valið þar franska ungstirnið Victor Wembanyama. Jordan Clarkson skoraði 23 stig fyrir Utah og Collin Sexton 22. Paul George skoraði 34 stig fyrir Clippers sem er í 8. sæti Vesturdeildarinnar. the NBA standings after tonight's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/U24WNht9re— NBA (@NBA) November 7, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington
LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington
NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Sjá meira