LeBron tapaði fyrir gamla liðinu sínu og Lakers áfram í skítamálum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2022 11:20 Allt er í steik hjá LeBron James og félögum hans í Los Angeles Lakers á meðan gamla liðinu hans, Cleveland Cavaliers, gengur allt í haginn. getty/Ronald Martinez LeBron James sótt ekki gull í greipar síns gamla liðs og vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta aukast enn. Lakers tapaði fyrir Cleveland Cavaliers, 100-104, í gær. Cleveland tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu en hefur síðan unnið átta í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Öllu verr gengur hjá Lakers. Liðið hefur tapað sjö af fyrstu níu leikjum sínum og er í fjórtánda og næstneðsta sæti Vesturdeildarinnar. Aðeins Houston Rockets hefur unnið færri leiki en Lakers í vetur, eða bara einn. LeBron var stigahæstur hjá Lakers gegn gamla liðinu sínu með 27 stig. Anthony Davis skoraði nítján stig og tók tólf fráköst en tók bara tvö skot í seinni hálfleik. Donovan Mitchell heldur áfram að spila vel fyrir Cleveland og skilaði 33 stigum. Darius Garland var með 24 stig. Donovan Mitchell and Darius Garland showed out in the Cavs W tonight!Mitchell: 33 PTS, 5 REBGarland: 24 PTS, 4 REB, 7 ASTCleveland has won 8 straight games pic.twitter.com/S7F2JYmuDD— NBA (@NBA) November 6, 2022 Utah Jazz heldur áfram að koma á óvart og vann Los Angeles Clippers í nótt, 102-110. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og þrjú töp. Enginn átti von á því enda skipti Utah nánast öllum sínum bestu mönnum í burtu til að auka líkurnar á að liðið gæti fengið fyrsta valrétt í nýliðavali næsta árs og valið þar franska ungstirnið Victor Wembanyama. Jordan Clarkson skoraði 23 stig fyrir Utah og Collin Sexton 22. Paul George skoraði 34 stig fyrir Clippers sem er í 8. sæti Vesturdeildarinnar. the NBA standings after tonight's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/U24WNht9re— NBA (@NBA) November 7, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Lakers tapaði fyrir Cleveland Cavaliers, 100-104, í gær. Cleveland tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu en hefur síðan unnið átta í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Öllu verr gengur hjá Lakers. Liðið hefur tapað sjö af fyrstu níu leikjum sínum og er í fjórtánda og næstneðsta sæti Vesturdeildarinnar. Aðeins Houston Rockets hefur unnið færri leiki en Lakers í vetur, eða bara einn. LeBron var stigahæstur hjá Lakers gegn gamla liðinu sínu með 27 stig. Anthony Davis skoraði nítján stig og tók tólf fráköst en tók bara tvö skot í seinni hálfleik. Donovan Mitchell heldur áfram að spila vel fyrir Cleveland og skilaði 33 stigum. Darius Garland var með 24 stig. Donovan Mitchell and Darius Garland showed out in the Cavs W tonight!Mitchell: 33 PTS, 5 REBGarland: 24 PTS, 4 REB, 7 ASTCleveland has won 8 straight games pic.twitter.com/S7F2JYmuDD— NBA (@NBA) November 6, 2022 Utah Jazz heldur áfram að koma á óvart og vann Los Angeles Clippers í nótt, 102-110. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og þrjú töp. Enginn átti von á því enda skipti Utah nánast öllum sínum bestu mönnum í burtu til að auka líkurnar á að liðið gæti fengið fyrsta valrétt í nýliðavali næsta árs og valið þar franska ungstirnið Victor Wembanyama. Jordan Clarkson skoraði 23 stig fyrir Utah og Collin Sexton 22. Paul George skoraði 34 stig fyrir Clippers sem er í 8. sæti Vesturdeildarinnar. the NBA standings after tonight's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/U24WNht9re— NBA (@NBA) November 7, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington
LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington
NBA Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira