LeBron tapaði fyrir gamla liðinu sínu og Lakers áfram í skítamálum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. nóvember 2022 11:20 Allt er í steik hjá LeBron James og félögum hans í Los Angeles Lakers á meðan gamla liðinu hans, Cleveland Cavaliers, gengur allt í haginn. getty/Ronald Martinez LeBron James sótt ekki gull í greipar síns gamla liðs og vandræði Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta aukast enn. Lakers tapaði fyrir Cleveland Cavaliers, 100-104, í gær. Cleveland tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu en hefur síðan unnið átta í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Öllu verr gengur hjá Lakers. Liðið hefur tapað sjö af fyrstu níu leikjum sínum og er í fjórtánda og næstneðsta sæti Vesturdeildarinnar. Aðeins Houston Rockets hefur unnið færri leiki en Lakers í vetur, eða bara einn. LeBron var stigahæstur hjá Lakers gegn gamla liðinu sínu með 27 stig. Anthony Davis skoraði nítján stig og tók tólf fráköst en tók bara tvö skot í seinni hálfleik. Donovan Mitchell heldur áfram að spila vel fyrir Cleveland og skilaði 33 stigum. Darius Garland var með 24 stig. Donovan Mitchell and Darius Garland showed out in the Cavs W tonight!Mitchell: 33 PTS, 5 REBGarland: 24 PTS, 4 REB, 7 ASTCleveland has won 8 straight games pic.twitter.com/S7F2JYmuDD— NBA (@NBA) November 6, 2022 Utah Jazz heldur áfram að koma á óvart og vann Los Angeles Clippers í nótt, 102-110. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og þrjú töp. Enginn átti von á því enda skipti Utah nánast öllum sínum bestu mönnum í burtu til að auka líkurnar á að liðið gæti fengið fyrsta valrétt í nýliðavali næsta árs og valið þar franska ungstirnið Victor Wembanyama. Jordan Clarkson skoraði 23 stig fyrir Utah og Collin Sexton 22. Paul George skoraði 34 stig fyrir Clippers sem er í 8. sæti Vesturdeildarinnar. the NBA standings after tonight's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/U24WNht9re— NBA (@NBA) November 7, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Lakers tapaði fyrir Cleveland Cavaliers, 100-104, í gær. Cleveland tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu en hefur síðan unnið átta í röð og er í 2. sæti Austurdeildarinnar. Öllu verr gengur hjá Lakers. Liðið hefur tapað sjö af fyrstu níu leikjum sínum og er í fjórtánda og næstneðsta sæti Vesturdeildarinnar. Aðeins Houston Rockets hefur unnið færri leiki en Lakers í vetur, eða bara einn. LeBron var stigahæstur hjá Lakers gegn gamla liðinu sínu með 27 stig. Anthony Davis skoraði nítján stig og tók tólf fráköst en tók bara tvö skot í seinni hálfleik. Donovan Mitchell heldur áfram að spila vel fyrir Cleveland og skilaði 33 stigum. Darius Garland var með 24 stig. Donovan Mitchell and Darius Garland showed out in the Cavs W tonight!Mitchell: 33 PTS, 5 REBGarland: 24 PTS, 4 REB, 7 ASTCleveland has won 8 straight games pic.twitter.com/S7F2JYmuDD— NBA (@NBA) November 6, 2022 Utah Jazz heldur áfram að koma á óvart og vann Los Angeles Clippers í nótt, 102-110. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar með átta sigra og þrjú töp. Enginn átti von á því enda skipti Utah nánast öllum sínum bestu mönnum í burtu til að auka líkurnar á að liðið gæti fengið fyrsta valrétt í nýliðavali næsta árs og valið þar franska ungstirnið Victor Wembanyama. Jordan Clarkson skoraði 23 stig fyrir Utah og Collin Sexton 22. Paul George skoraði 34 stig fyrir Clippers sem er í 8. sæti Vesturdeildarinnar. the NBA standings after tonight's action! https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/U24WNht9re— NBA (@NBA) November 7, 2022 Úrslitin í nótt LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington
LA Lakers 100-114 Cleveland LA Clippers 102-110 Utah Toronto 113-104 Chicago Memphis 103-97 Washington
NBA Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira