Íslendingar á fullri ferð þegar lokaumferðin í Svíþjóð var leikin Smári Jökull Jónsson skrifar 5. nóvember 2022 13:16 Guðrún Arnardóttir og stöllur unnu þægilegan 3-0 sigur í kvöld. Rosengård Lokaumferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu var að ljúka en lítil spenna var fyrir lokaumferðina. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengard voru búnar að tryggja sér meistaratitilinn og unnu öruggan sigur í lokaumferðinni. Guðrún var í byrjunarliði Rosengard og lék allan leikinn í 3-0 sigri gegn liði Brommapojkarna. Rosengard lýkur því keppni með 66 stig á toppnum, sjö stigum á undan BK Hacken sem endaði í 2.sæti deildarinnar. Rosengard varð einnig sænskur meistari í fyrra og Guðrún því búin að fagna titlinum bæði ár sín með félaginu. Rosengard var nú þegar búið að taka við meistaratitlinum en liðið fékk hann afhentan eftir síðasta heimaleik liðsins í byrjun vikunnar. The Swedish champions #viärFCR #fcrosengård pic.twitter.com/YG7xlnA1DD— FC Rosengård (@FCRosengard) October 31, 2022 Lið Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann 4-1 sigur á liði Umea á heimavelli í dag en með tapinu varð ljóst að Umea fellur í næst efstu deild ásamt liði AIK. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad og Emelía Óskarsdóttir kom inn sem varamaður fyrir Amöndu á 63.mínútu leiksins. Kristianstad var lengi vel í baráttunni við topplið Rosengard en gaf aðeins eftir á seinni hluta tímabilsins og endaði í 4.sæti deildarinnar og rétt missti því av Evrópusæti. Þá var Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði KIF Örebro sem gerði markalaust jafntefli við Linköpings á útivelli. Hlín Eiríksdóttir lék allan leikinn fyrir Pitea sem vann Eskilstuna 3-1 á útivelli. Pitea lýkur keppni í 7.sæti deildarinnar en Örebro tveimur sætum neðar. Sænski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira
Guðrún var í byrjunarliði Rosengard og lék allan leikinn í 3-0 sigri gegn liði Brommapojkarna. Rosengard lýkur því keppni með 66 stig á toppnum, sjö stigum á undan BK Hacken sem endaði í 2.sæti deildarinnar. Rosengard varð einnig sænskur meistari í fyrra og Guðrún því búin að fagna titlinum bæði ár sín með félaginu. Rosengard var nú þegar búið að taka við meistaratitlinum en liðið fékk hann afhentan eftir síðasta heimaleik liðsins í byrjun vikunnar. The Swedish champions #viärFCR #fcrosengård pic.twitter.com/YG7xlnA1DD— FC Rosengård (@FCRosengard) October 31, 2022 Lið Kristianstad, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, vann 4-1 sigur á liði Umea á heimavelli í dag en með tapinu varð ljóst að Umea fellur í næst efstu deild ásamt liði AIK. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad og Emelía Óskarsdóttir kom inn sem varamaður fyrir Amöndu á 63.mínútu leiksins. Kristianstad var lengi vel í baráttunni við topplið Rosengard en gaf aðeins eftir á seinni hluta tímabilsins og endaði í 4.sæti deildarinnar og rétt missti því av Evrópusæti. Þá var Berglind Rós Ágústsdóttir í byrjunarliði KIF Örebro sem gerði markalaust jafntefli við Linköpings á útivelli. Hlín Eiríksdóttir lék allan leikinn fyrir Pitea sem vann Eskilstuna 3-1 á útivelli. Pitea lýkur keppni í 7.sæti deildarinnar en Örebro tveimur sætum neðar.
Sænski boltinn Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Sjá meira