Ten Hag hefur komið Casemiro á óvart: Hefur bara séð þetta hjá fáum þjálfurum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2022 14:30 Casemiro fagnar í leik með Manchester United liðinu. Getty/Matthew Ashton Erik ten Hag virðist vera að takast að snúa við skipinu á Old Trafford en það hefur allt annað verið að sjá til Manchester United liðsins á þessu tímabili. Hollenski stjórinn er greinilega mjög sérstakur stjóri ef marka má einn af hans nýjustu lærisveinum. Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað undir frábærum knattspyrnustjórum eins og Zinedine Zidane, Rafa Benitez og Carlo Ancelotti. Hugarfar stjóra hans hjá Manchester United hefur komið honum talsvert á óvart. Casemiro hasn't seen many managers quite like Erik ten Hag pic.twitter.com/uqR4jlkaha— ESPN FC (@ESPNFC) November 3, 2022 Casemiro vann Meistaradeildina fimm sinnum með Real Madrid en United keypti hann í haust fyrir sem verður líklega sjötíu milljónir punda á endanum. Hann tók sinn tíma að vinna sér sæti í liðinu en hefur nú tekið öll völd á miðjunni. „Eftir að hafa verið í fótbolta í langan tíma, þó að ég sé bara þrítugur, þá hefur komið mér mest á óvart þrjáhyggja hans fyrir að vinna leiki,“ sagði Casemiro. „Hann hefur marga styrkleika en við vitum allir að þetta er ferli og að við erum að vaxa saman. Við viljum vinna og Ten Hag er með þráhyggju að kenna okkur og betrum bæta allt niður í minnstu smáatriði,“ sagði Casemiro. All three of Manchester United's Player of the Month winners this season have been summer arrivals Lisandro Martinez (August) Christian Eriksen (September) Casemiro (October) pic.twitter.com/y0dJHQVD3y— B/R Football (@brfootball) November 3, 2022 „Þessi þráhyggja hans fyrir því að vinna er eitthvað sem ég hef aðeins séð hjá fáum stjórum,“ sagði Casemiro. United liðið er sem stendur í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni með 23 stig úr tólf leikjum en liðið er einu stigi á eftir Newcastle United. Liðið komst síðan áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en varð reyndar að sætta sig við annað sæti riðilsins. A midfield machine. @Casemiro #MUFC pic.twitter.com/MP8swpZ9Wi— Manchester United (@ManUtd) October 31, 2022 Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro hefur spilað undir frábærum knattspyrnustjórum eins og Zinedine Zidane, Rafa Benitez og Carlo Ancelotti. Hugarfar stjóra hans hjá Manchester United hefur komið honum talsvert á óvart. Casemiro hasn't seen many managers quite like Erik ten Hag pic.twitter.com/uqR4jlkaha— ESPN FC (@ESPNFC) November 3, 2022 Casemiro vann Meistaradeildina fimm sinnum með Real Madrid en United keypti hann í haust fyrir sem verður líklega sjötíu milljónir punda á endanum. Hann tók sinn tíma að vinna sér sæti í liðinu en hefur nú tekið öll völd á miðjunni. „Eftir að hafa verið í fótbolta í langan tíma, þó að ég sé bara þrítugur, þá hefur komið mér mest á óvart þrjáhyggja hans fyrir að vinna leiki,“ sagði Casemiro. „Hann hefur marga styrkleika en við vitum allir að þetta er ferli og að við erum að vaxa saman. Við viljum vinna og Ten Hag er með þráhyggju að kenna okkur og betrum bæta allt niður í minnstu smáatriði,“ sagði Casemiro. All three of Manchester United's Player of the Month winners this season have been summer arrivals Lisandro Martinez (August) Christian Eriksen (September) Casemiro (October) pic.twitter.com/y0dJHQVD3y— B/R Football (@brfootball) November 3, 2022 „Þessi þráhyggja hans fyrir því að vinna er eitthvað sem ég hef aðeins séð hjá fáum stjórum,“ sagði Casemiro. United liðið er sem stendur í fimmta sæti í ensku úrvalsdeildinni með 23 stig úr tólf leikjum en liðið er einu stigi á eftir Newcastle United. Liðið komst síðan áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar en varð reyndar að sætta sig við annað sæti riðilsins. A midfield machine. @Casemiro #MUFC pic.twitter.com/MP8swpZ9Wi— Manchester United (@ManUtd) October 31, 2022
Enski boltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Fleiri fréttir Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti